Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,50

Jarðakaupabréf

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Jarðakaupabréf
Upphaf

Vi underskrefne salj. rigsadmiral her. Hendrics Bielchis arvinger …

Notaskrá

Sjá Alþingisbækur Íslands VIII s. 210-211.

Athugasemd

Afrit af jarðakaupabréfi sem viðkemur erfingjum Henriks Bjelke og Christoffer Heidemann, dags. 15. mars 1688 en hitt 22. október 1688.

Á bl. 3r-7v er annað afrit sama bréfs.

2 (2r)
Jarðakaupabréf
Upphaf

Efter forskrevne og indbemelte skjödes indhold hafer jeg fra mig og mine arvinger …

Athugasemd

Afrit af jarðakaupabréfi þar sem Christoffer Heidemann selur Eyjólfi Árnasyni jörðina Fit, dags. 22. október 1688.

Undir það rita Jón Eyjólfsson, Ólafur Einarsson, Vilhjálmur Jónsson, Laurits Hansson Scheving, Gísli Illugason.

Á bl. 8r-9r er annað afrit sama bréfs.

Vitnisburður á íslensku frá 20. júní 1703 um að rétt sé skrifað eftir frumbréfi. Undir skrifa Páll og Ásmundur Ásmundsson.

Vitnisburður um landskuld, dags. 19. júní 1703, undirritaður af Eyjólfi Árnasyni m.e.h.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXV-50-wm1 IS5000-DIF-LXXV-50

Blaðfjöldi
10 blöð (165-320 mm x 105-205 mm). Bl. 2v og 9v-10v auð.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Í stærri hlutanum er leturflötur 280 mm x 175 mm
 • Línufjöldi er 40 í stærri hlutanum, 14 í smærri hlutanum.

Skrifarar og skrift
Að mestu tvær hendur, auk eiginhandarundirskrifta.

Bl. 1r-2r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Bl. 3r-9r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
 • Efst á 1r er safnmark með svörtu bleki og 1688-1 með blýanti.
Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 1688-1703.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 16. mars 2017.ÞÓS skráði 16. júlí 2020.

Myndir af handritinu

 • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,50
 • Efnisorð
 • Fornbréf
  Jarðakaupabréf
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn