Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,39

Kaupbréf og arfaskipti eftir Magnús Gissurarson

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2r)
Kaupbréf og arfaskipti eftir Magnús Gissurarson
Upphaf

Anno 1663 þann 27. ágúst að Lokinhömrum við Arnarfjörð, vorum vér eftirskrifaðir menn, sr. Páll Björnsson, prófastur í Barðastrandarsýslu, Sr. Hallur Árnason og sr. Jón Torfason prestur, Snæbjörn Torfason lögréttumaður og Ari Pálsson …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXV-39

Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (200 mm x 315 mm).
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 180 mm x 140 mm
 • Línufjöldi er ca 27.

Ástand
Blöðin eru í góðu ásigkomulagi.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
 • Á blaði 2v er ritað: Að framan skrifað á þremur blaðsíðum sé rétt copíerað eftir sínum original kvitta undirskrifaðir á Munkaþverá anno 1704 dag 30. júní. Tómas Jónsson e.h. Sigfús Þorláksson e.h.
 • Þar fyrir neðan stendur: Kópía af arfaskiptabréfi eftir Magnús Gissurarson og kaupbréfi fyrir Hrafnabjörgum 1663.
Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 20. júní 1704.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 3. mars 2017.
 • ÞS yfirfór og jók við 21. júlí 2017. ÞÓS skráði 17. júlí 2020.

Myndir af handritinu

 • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,39
 • Efnisorð
 • Jarðakaupabréf
  Fornbréf
  Arfaskiptabréf
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn