Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,20

Tilskipun um uppgjör mála sem ekki er getið í íslenskum lögum ; Íslandi

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Tilskipun um uppgjör mála sem ekki er getið í íslenskum lögum
Titill í handriti

Hvorledis mand skal dømme om de sagner, som Islanndtz loug formelder aldelis inthed om.

Upphaf

Vi Frederik den Anden …

Notaskrá

Sjá Lovsamling for Island1: s. 79-80.

Athugasemd

Uppskrift af tilskipun Friðriks II. um hvernig dæma skuli um mál sem ekki er fjallað um í íslenskum lögum. Tilskipunin er dagsett 20. mars 1563.

Á 2v er utanáskrift.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXV-20 IS5000-DIF-LXXV-20-wm1

Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (324 mm x 209 mm). Bl. 2r er autt.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið er skrifað efst á bl. 1r auk ártalsins 1563.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var sennilega skrifað á Íslandi ca. 1650-1750.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 21. ágúst 2018. ÞÓS skráði 17. júlí 2020.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn