„Svo miklir peningar voru á Kálfafelli í Fljótshverfi ... “
„ ... undir 10 hesta járn 2 dúkar 15 fjórðungar smjörs. “
Íslenzkt fornbréfasafn XII. nr. 192, bl. 263-264. Reykjavík 1909-1913
Eignarskrá Kálfafellskirkju í Fljótshverfi er síra Sveinn Árnason tók við.
Skinn.
Eindálka. 29 línur á bl. 1r og bl. 1v, 35 á bl. 2r og 3 á bl. 2v.
Fjórar hendur.
Teikningar með rauðu bleki á bl. 2v. 2 dýr fyrir miðju, hvort fyrir ofan annað. Þau eru ferfætt, með hala og langan háls. Mögulega hestar, drekar eða geitur.
Rauðir og grænir upphafsstafir í latínutextanum.