Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIII,19

Kaupmáli sr. Magnúsar Magnússonar og Guðrúnar Þorleifsdóttur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r)
Kaupmáli sr. Magnúsar Magnússonar og Guðrúnar Þorleifsdóttur
Upphaf

Það gjörum vér, Ólafur prestur Sveinsson, Örnólfur Jónsson, Jón Bjarnason og Jón Einarsson, góðum mönnum kunnugt með þessu opnu bréfi, árum eftir Guðs burð, M.D.LX.VIII á Hóli í Bolun[ga]rvík, þann sétta og XX dag decembri. …

Athugasemd

Kaupmáli séra Magnúsar Magnússonar og Guðrúnar Þorleifsdóttur, vottaður af Arngrími Jónssyni, Ólafi Þorsteinssyni og Jón Björnssyni, dags. 11. febrúar 1574.

Utanáskrift á bakhlið: Gjörningsbréf í milli síra Magnúsar Magnússonar og hans kvinnu Guðrúnar og um hennar peninga upphæð og þeirra beggja.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað (130 mm x 275 mm).
Ástand
Brotalínur.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Hóli í Bolungarvík 26. desember 1568.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu í apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 22. maí 2018.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1997 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

 • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIII,19
 • Efnisorð
 • Kaupmálar
  Fornbréf
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn