„Vér Ögmundur með guðs náð biskup í Skálholti …“
„… fyrir þetta bréf skrifað í Skálholti ipso die sancte Piraxedis virginis, anno domini þúsund fimmhundruð tuttugu og átta.“
Íslenzkt fornbréfasafnIX. nr. 375, bl. 452-453. Reykjavík 1909-1913.
Ögmundur biskup selur Eireki Torfasyni bónda jörðina Gröf í Áverjahrepp en fær í staðinn jörðina Grafarbakka í Hrunamannahreppi. Grafarbakka geldur biskup síðan síra Jóni Héðinssyni í ráðsmannskaup um þrjú ár fyrir dómkirkjuna í Skálholti (DI IX:452).
Skrifari er óþekktur.
Umbúðir frá 1996 eða fyrr.
Bréfið var skrifað á Íslandi.
Bréfið var skrifað í Skálholti 19. maí 1528.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.
Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.
Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.