Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XXXIX,7

Kvittunarbréf. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Kvittunarbréf.
Upphaf

Það gjörum vér Sigmundur Jónsson, Árni Sigvaldason góðum mönnum viturlegt …

Niðurlag

… miðvikudaginn næstan fyrir Bótólfsmessu anno þúsund fimmhunduð átta.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnVIII. nr. 178, bl. 211. Reykjavík 1906-1913

Athugasemd

Magnús Hallsson gefur Bessa Þorláksson kvittan um allar vígbætur eftir Hall Magnússon (DI VIII:211).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (75-85 mm x 145-150 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca. 70 mm x 135 mm
  • Línufjöldi er 15.

Skrifarar og skrift

Skrifari óþekktur.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr.

Innsigli

Innsigli eru ekki varðveitt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Bréfið er skrifað á Munkaþverá í Eyjafirði 14. júní 1508.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞEJ skráði samkvæmt reglum TEI P5 19. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn