„VII Hans med guds nad biscop i Bergen giore alle gode men vitherligt…“
„… datum Bergis anno domini Millesimo Quingentesimo sexto infra octauas ephifanie domini.“
Íslenzkt fornbréfasafnVIII. nr. 80, bl. 84-85. Reykjavík 1906-1913
Hans biskup í Björgvin lýsir því að Björn Þorleifsson hafi þjónað sér sem trúr dandisveinn þann tíma sem hann hefir verið í sinni þjónustu, tekur hann í vernd sína og heilagrar kirkju og gefur honum meðmæli til allra góðra manna, einkanlega til fógeta konungs og umboðsmanna (DI VIII:84).
Skrifari óþekktur.
Á blaði 1v með annarri hendi en bréfið: „vm kvíttun biarnar þorleifssonar ens yngra er hann þionade herranvm vtanlands“.
Umbúðir frá 1996 eða fyrr.
Bréfið var skrifað í Noregi.
Bréfið er skrifað í Björgvin 13. janúar 1506
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.
Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.
Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.