Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. XVIII,24

Fornbréf, 1470

Tungumál textans
isl

Innihald

1 ( 1r-1v )
Fornbréf
Athugasemd

Brot

Efnisorð
1.1 (1r)
Enginn titill
Upphaf

... Það gjöri ég ...

Niðurlag

... ...

Efnisorð
1.2 (1v)
Enginn titill
Upphaf

... anno domini [???] ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (49 mm x 111 mm).
Umbrot

Eindálka. 8 línur á bl. 1r.

Leturflötur á bl. 1r er 34 mm x 93 mm.

Ástand
Blaðið er slétt og skrift skýr, en skrift á bl. 1v þó nokkuð máð. Innsigli er tiltölulega vel varðveitt..
Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Skreytingar

Upphafsstafur aðeins stærri og flúraður.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Nokkrar línur hafa verið krotaðar á bl. 1v, illæsilegar. Þar hefur einnig verið skrifað „a“ og „1470“..

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 1470.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 9. ágúst 2021.

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið Árnastofnunar
 • Safn
 • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM Dipl. Isl. Fasc. XVIII,24
 • Efnisorð
 • Fornbréf
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn