Manuscript Detail

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. X,12

Fornbréf, 1439

Language of Text
isl

Contents

1 ( 1r-2v )
Fornbréf
Note

Brot

Við bréfið er fest annað bréf frá 1455.

Text Class
1.1 (1r)
Incipit

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda Guðmundur Þorláksson Magnús EIinarsson prestar Eyjólfur Anfinsson Brandur Jónsson Björn Jónsson og Magnús Guðbrandsson leikmenn kveðju guðs og sína. ...

Explicit

Og til sanninda hér um setti ég uppnefndur Jón Ólafsson mitt innsigli meðal þessara fyrrnefndra góðra manna innsiglum fyrir þetta bréf er skrifað var í sama stáð á fyrrsögðu ári degi síðar en fyrr segir.

Text Class
1.2 (1v)
Note

Auð síða.

Text Class

Physical Description

Support

Skinn.

No. of leaves
1 blað (101 mm x 255 mm).
Layout

Eindálka.

Leturflötur á bl. 1r er 60 mm x 205 mm.

Condition
Skrifað með brúnu bleki sem er skýrt og lítið máð.
Script

Jón Egilsson skrifaði bréfið. Önnur hönd á þvengjunum.

Seal

Á bréfinu eru átta skinnþvengir, allir með innsigli nema einn. Einn þvengjanna festir fornbréfið saman við annað fornbréf frá 1455 (DI V nr. 118)

Fyrsti þvengurinn er með innsigli sem er ljósbrúnt og egglaga. Í miðju þess er e.k. fígúra í laginu eins og manneskja.

Annar þvengurinn er einnig með egglaga innsigli. Það er svart. Í miðju þess er tákn sem líkist kaleik..

Þriðji þvengurinn er án innsiglis, en á honum sést ein lína af latínutexta rituðum með skýrri skrift. Það hefur verið skorið ofan af línunni svo það er erfitt að greina orðin. Þó er hægt að greina a.m.k. eitt orð sem er „magna“.

Fjórði þvengurinn er með svörtu hringlaga innsigli.

Fimmti þvengurinn er með brúnu hringlaga innsigli.

Sjötti þvengurinn er með dökku hringlaga innsigli sem er nokkuð illa farið.

Sjöundi þvengurinn er með rauðu hringlaga innsigli sem er með stórri miðju með tákni.

Áttundi þvengurinn er einnig með rauðu innsigli en það hefur brotnað ofan af því svo ekki er hægt að sjá hvert táknið hefur verið.

History

Origin
Tímasett til 1439.

Additional

Record History

SHH skráði August 12, 2022.

Metadata
×
  • Country
  • Iceland
  • Place
  • Reykjavík
  • Institution
  • The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies
  • Repository
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Collection
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Shelfmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. X,12
  • Keywords
  • Charters
  • XML
  • View as XML  
  • PDF all-in-one
  • InformationInformation
  • Notes
  • Send Feedback on Manuscript  

Metadata