Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. X,12

Fornbréf, 1439

Tungumál textans
isl

Innihald

1 ( 1r-2v )
Fornbréf
Athugasemd

Brot

Við bréfið er fest annað bréf frá 1455.

Efnisorð
1.1 (1r)
Upphaf

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda Guðmundur Þorláksson Magnús EIinarsson prestar Eyjólfur Anfinsson Brandur Jónsson Björn Jónsson og Magnús Guðbrandsson leikmenn kveðju guðs og sína. ...

Niðurlag

Og til sanninda hér um setti ég uppnefndur Jón Ólafsson mitt innsigli meðal þessara fyrrnefndra góðra manna innsiglum fyrir þetta bréf er skrifað var í sama stáð á fyrrsögðu ári degi síðar en fyrr segir.

Efnisorð
1.2 (1v)
Athugasemd

Auð síða.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (101 mm x 255 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur á bl. 1r er 60 mm x 205 mm.

Ástand
Skrifað með brúnu bleki sem er skýrt og lítið máð.
Skrifarar og skrift

Jón Egilsson skrifaði bréfið. Önnur hönd á þvengjunum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 1439.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 12. ágúst 2022.

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið Árnastofnunar
 • Safn
 • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM Dipl. Isl. Fasc. X,12
 • Efnisorð
 • Fornbréf
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
 1. Fornbréf

Lýsigögn