Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. X,8

Fornbréf, 1438

Tungumál textans
isl

Innihald

1 ( 1r-1v )
Fornbréf
Athugasemd

Brot

Efnisorð
1.1 (1r)
Upphaf

Öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda bróðir Jón með guðs náð ábóti í Þykkvabæ í veri Ísólfur Símonarson Jón Jónsson Þorkell Þórðarson Einar Halldórsson og Eiríkur Odsson prestar ...

Niðurlag

Og til sanninda hér um setjum vér vor innsigli fyrir þetta dómsbréf skrifað þriðjudaginn næsta fyrir festum korpus christi í sama stað og ári sem fyrr segir.

Efnisorð
1.2 (1v)
Athugasemd

Auð síða.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (96 mm x 241 mm).
Umbrot

Eindálka. 11 Línur.

Ástand
Blek er svart og ekki máð. Skinnið er slétt en dökkt.
Skrifarar og skrift

Jón Egilsson skrifaði bréfið. Önnur hönd á þvengjunum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á baksíðu bréfsins hefur verið skrifað „+“. Á efri spássíu má líka sjá pennaprufur, heila og hálfformaða bókstafi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 1438. Skrifað í Skálholti 10. júní.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 12. ágúst 2022.

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið Árnastofnunar
 • Safn
 • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM Dipl. Isl. Fasc. X,8
 • Efnisorð
 • Fornbréf
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
 1. Fornbréf

Lýsigögn