Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. V,14

Kaupbréf. ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Kaupbréf.
Upphaf

Öllum mönnun þeim sem þetta bréf sjá eður heyra senda Skeggi prestur Eldjárnsson, Jón Ólafsson …

Niðurlag

… þetta bréf, er gjört var á Völlum í Svarfaðardal, in festo firmini martiris á því ári sem fyrr segir.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafnIII. nr. 510, bl. 604-605. Kaupmannahöfn 1893

Islandske originaldiplomer indtil 1450.s. 121-122. Bréf nr. 99. København 1963.

Athugasemd

Björn Einarsson selur Halldóri presti Loptssyni hálfa jörðina á Grund í Eyjafirði. (Íslenzkt fornbréfasafn III:604).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað ca. (93 mm x 257 mm).
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca. 50 mm x 225 mm.
 • Línufjöldi er 13.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 1v er „bref vm grund J eyia firde“ skrifað með hendi frá 15. öld og "✻NB NB" með blýanti.

Band

Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi.

Ferill

Í niðurlagi bréfsins kemur fram að það var skrifað á Möðruvöllum, Hörgádal 13. janúar 1395.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

 • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM Dipl. Isl. Fasc. V,14
 • Efnisorð
 • Fornbréf
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×
 1. Kaupbréf.

Lýsigögn