„In nomine domini amen. Var svo fallið kaup þeirra Orms Snorrasonar og Ólafs Skeggjasonar að Ormur selur Ólafi land allt á Syðri-Völlum …“
„… á sjönda ári ríkis virðulegs herra, herra Ólafs, með guðs náð Noregs, Dana og Gota konungs. “
Íslenzkt fornbréfasafnIII. nr. 361, bl. 426. Kaupmannahöfn 1893
Islandske originaldiplomer indtil 1450.s. 92. Bréf nr. 77. København 1963.
Ormur Snorrason selur Ólafi Skeggjasyni allt land á Syðri-Völlum í Miðfirði fyrir lausafé (DI III:426).
Óþekktur skrifari.
Á blaði 1v Ártalið 1387 er ritað.
Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).
Bréfið var skrifað á Íslandi.
Í niðurlagi bréfsins kemur fram að það var skrifað í Hvammi 25. apríl 1388.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.
Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.
Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.