„In nomine domini amen. Var þetta kaup þeirra Árna Gunnlaugssonar …“
„… eftir geisladag, ári síðar en fyrr segir.“
Íslenzkt fornbréfasafnIII. nr. 320, bl. 376. Kaupmannahöfn 1893
Islandske originaldiplomer indtil 1450.s. 75. Bréf nr. 64. København 1963.
Árni Gunnlaugsson selur Hauki Finnssyni jörðina Skáney í Reykjadal fyrir jörðina undir Hömrum í Reykjadal og lausafé (Íslenzkt fornbréfasafn III:320).
Óþekktur skrifari
Á blaði 1v er ritað ártalið 1383, á undan tákninu "+".
Umbúðir frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).
Bréfið var skrifað á Íslandi.
Í niðurlagi bréfsins kemur fram að það var skrifað í Deildartungu í Ási í Hálsasveit 15. janúar 1385. Það er afrit af bréfi frá 24. maí 1384.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.
Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.
Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.