„Bróðir Jón, með guðs náð, biskup á Hólum, sendir öllum mönnum þeim sem þetta bréf sjá eður heyra k(veðju) guðs og sína, kunnigt gerandi …“
„… settum við okkur innsigli með þeirra innsiglum fyrir þetta bréf, gert í sögðum stað, ári og degi síðar en fyrr segir “
Íslenzkt fornbréfasafnIII. nr. 226, bl. 271.Kaupmannahöfn 1893
Islandske originaldiplomer indtil 1450.s. 49. Bréf nr. 42. København 1963.
Samningur Jóns biskups skalla og Dálks bónda Einarssonar um landamerki milli Miklabæjar í Blönduhlíð og Reykja í Tungusveit og um veiði í Jökulsá (Íslenzkt fornbréfasafn III:271)
Óþekktur skrifari
Á blaði 1v er skrifað "1371".
Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (209 mm x 172 mm x 10 mm).
Bréfið var skrifað á Íslandi.
Í lok bréfsins kemur fram að það var skrifað á Víðivöllum í Blönduhlíð 2. október 1371.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.
Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.
Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.