Skráningarfærsla handrits

AM 467 12mo

Rímtal séra Þórðar Sveinssonar ; Ísland, 1650-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
54 blöð, null x null
Umbrot

Leturflötur er null x null

Skreytingar

Band

null x null x null

Fylgigögn

Smáseðill með hendi Árna Magnússonar um 1725, færður úr AM 466 12mo, prentaður í Katalog: Þetta Kalendarium hefi ég fengið hjá Þórði Þorleifssyni á Kirkjubæjarklaustri. Robert Cook nefnir þetta handrit og AM 471 12mo; sjá The Chronica Carionis in Iceland. Opuscula 8 (1985), bls. 233-34

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II bls. 501 (nr. 2554). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. október 189?. NN tölvuskráði ??. Már Jónsson annaðist hlut Árna Magnússonar . mars 2000.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Cook, Robert
Titill: , The Chronica Carionis in Iceland
Umfang: s. 226-263
Lýsigögn
×
Efni skjals
×

Lýsigögn