Skráningarfærsla handrits

AM 436 12mo

Ágrip um lækningar, um fornyrði og sköpun barns í móðurkviði, andleg kvæði, gátur og heimsádeilur, heilræði og borðsiðir ásamt Grobbians rímum

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
93 blöð null x null
Umbrot

Leturflötur er null x null

Skreytingar

Band

null x null x null

Fylgigögn

Smáseðill hálfur með hendi Árna Magnússonar frá um 1720, prentaður í Katalog og bætir Kålund því sem er innan klofa: Frá systur [minni Hall]| dóru Ketils[dottur] | og segir hún [að ég] | megi eiga það [ef] | ég vilji. | Er ekki merkil[egt]. Aftan á er texti með svipaðri hendi Árna en strikað niður við miðju, ekki í Katalog: ... einhvern tímann | ... skrifa ættartölubók systur minnar Halldóru Ketilsdóttur| ... og lána hana.

Uppruni og ferill

Ferill

Halldóra Ketilsdóttir, móðursystir Árna Magnússonar, gaf honum handritið (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II bls. 485 (nr. 2523). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. október 189?. NN tölvuskráði ??. Már Jónsson annaðist hlut Árna Magnússonar 13. mars 2000.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: XXIV
Titill: , Bevers saga
Ritstjóri / Útgefandi: Sanders, Christopher
Umfang: 51
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Ljóðmæli 4
Ritstjóri / Útgefandi: Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Höfundur: Margrét Eggertsdóttir
Titill: Kona kemur við sögu, Handritið hennar Dóru systur
Umfang: s. 149
Lýsigögn
×
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Stofnun Árna Magnússonar
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 436 12mo
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×

Lýsigögn