Skráningarfærsla handrits

AM 434 c 12mo

Þjóðtrú ; Ísland, 1600-1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-22v)
Þjóðtrú
Athugasemd

Bl. 1v, 17-21 auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír og skinn
Blaðfjöldi
22 blöð ().
Umbrot

  

Band

Band frá 1979.  

Áður var handritið fest í bókfellskápu.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1600-1650, en til 17. aldar í  Katalog II , bls. 484.

Ferill

Jón Jónsson á Staðarfelli átti handritið árið 1650 (sbr. bl. 1r). Á bl. 22v stendur: Jonas Jonæ | Skoadalenſ|is.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. september 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 484 (nr. 2520). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 188?. GI skráði 18. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið 1979. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Þjóðtrú

Lýsigögn