Skráningarfærsla handrits

AM 245 8vo

Lækningabók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-102v)
Lækningabók
Athugasemd

Í bókinni er m.a.: Um blóðtökur, Margt á við mörgu, Chiro Mania.

Sum orð eru skrifuð með villuletri og á bl. 102 er villuletursstafróf.

Bl. 25-31 auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
102 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Skreytingar

Rautt blek víða.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 102 er innskotsseðill.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 18. aldar í  Katalog II , bls. 463.

Ferill

Kom í Árnasafn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. desember 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 463-464 (nr. 2459). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. ÞS skráði 24. september 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lækningabók

Lýsigögn