Skráningarfærsla handrits

AM 238 8vo

AM 238 8vo ; Ísland, 1800-1825

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
34 blöð
Band

Band frá 1982-1983.

Uppruni og ferill

Ferill

Kom í Árnasafn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. maí 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 462 (nr. 2452). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. ÞS skráði 19. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1982-1983. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 238 I 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-10v)
Salómons saga og Markólfs
Titill í handriti

Sagan af Markolfi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
10 blöð (175 mm x 110 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 19. aldar í  Katalog II , bls. 462.

Hluti II ~ AM 238 II 8vo

Tungumál textans
íslenska
2 (11r-34r)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

Sagan af Samsoni fagra

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
24 blöð (175 mm x 110 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 19. aldar í  Katalog II , bls. 462.

Notaskrá

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 238 8vo
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn