Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 205 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-3r)
Athugasemdir
Athugasemd

Svipaðar athugasemdir og á spjaldblaði aftast í eldra bandi.

Bl. 3v autt.

2 (4r-37v)
Ljóðaglósur síra Jóns Þórðarsonar
Höfundur

Jón Þórðarson

Athugasemd

Latneskt-íslenskt orðasafn í bundnu máli, undir 31 bragarhætti.

Höfundur nefndur á bl. 37r.

3 (37v-147v)
Samtíningur
Athugasemd

Minnisrullur, útdrættir úr bókum um sagnfræði, eðlisfræði og siðfræði og spakmæli, allt á Latínu. Einnig eru nokkrar vísur á íslensku.

Bl. 143v, 145v eru auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
147 blöð (). Bl. 130-147 eru minni, sumpart vegna þess að skorið hefur verið ofan af þeim.
Umbrot

Ástand

Hluti af bl. 1 hefur verið rifinn af.

Nótur

Nótur á bókfelli í eldra bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Mannanöfn og staða koma fyrir á bl. 1-2 og spjaldblaði aftast í eldra bandi.

Band

Band frá júní 1977.

Eldra band úr bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum, í tveimur kápum ásamt skrifuðum blöðum úr bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 447.

Ferill

Árni Magnússon eignaðist handritið 1709 (bl. 3r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1989. Eldra band kom 6. maí 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 447-48 (nr. 2418). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 15. apríl 1890. ÞS skráði 29. maí 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní 1977. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í janúar 1980.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn