Skráningarfærsla handrits

AM 191 b I-IV 8vo

Lækningar, jurtir o.fl. ; Ísland

Athugasemd
Fjögur handrit.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Band

Band frá því í ágúst 1963.

Fylgigögn

Fastur seðill fremst með læknisráðum .

Uppruni og ferill

Ferill

Blað úr eldra bandi er eftirrit af meðmælum á latínu fyrir síra Þorleif Árnason. Á því er einnig undirskrift hans. Þorleifur var faðir Bjarna sem segist eiga AM 191 b II 8vo.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 6. mars 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 1. júlí 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 440-441.

Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið í ágúst 1963. Gamalt band, sem er bókfell úr kirkjulegu latnesku handriti, hefur verið flutt í Accessoria.
Myndir af handritinu

  • Myndir keyptar í nóvember 1988.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 191 b I 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Tíma-, vigtar- og lengartöflur

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (170 mm x 102 mm). Þar á eftir eru tvö óuppskorin blöð.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:440.

Hluti II ~ AM 191 b II 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (3r-43v)
Lækningabók
Athugasemd

Að hluta eftir lækningabók síra Odds Oddssonar, Medicamenta qvædam. Hér eru einnig leiðbeiningar um litun og blektilbúning.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
40 blöð (170 mm x 102 mm). Auð blöð: 3v, 36v og 44-45r.
Umbrot

Ástand

Bl. 28 skaddað í efra horni.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Pennaæfingar á bl. 45v.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 1648.

Ferill

Bjarni Þorleifsson segist eiga handritið 1691 (bl. 45).

Hluti III ~ AM 191 b III 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (46r-73v)
Lækningabók
Titill í handriti

Nokkrar præsc[r]iptiones eftir því sem þær hafa fundist samanskrifaðar

Athugasemd

Hér eru einnig húsdýralækningar og fróðleikur um stjörnufræði og lífeðlisfræði.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
28 blöð (170 mm x 102 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Sennilega með hendi Bjarna Þorleifssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til loka 17. aldar í Katalog II 1892:440.

Hluti IV ~ AM 191 b IV 8vo

Tungumál textans
íslenska
1
Sálmar
Efnisorð
2
Um grös og tré
Titill í handriti

Um náttúru nokkurra grasa og trjáa

Athugasemd

Raðað í stafrófsröð eftir latneskum nöfnum. Lýkur í L-i.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (170 mm x 102 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til loka 17. aldar í Katalog II 1892:440.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður
Umfang: s. 83-107
Höfundur: Árni Heimir Ingólfsson
Titill: The Buchanan psalter and its Icelandic transmission, Gripla
Umfang: 14
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 191 b I-IV 8vo
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn