Skráningarfærsla handrits

AM 186 I-III 8vo

Tímatalsefni og kvæði ; Ísland

Athugasemd
Þrjú handrit.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Band

Band frá því í júlí 1968.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 18. september 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 29. júní 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 436-437.

Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júlí 1968. Eldra band fylgdi ekki.
Myndir af handritinu

  • Myndir keyptar af Arne Mann Nielsen í febrúar 1973.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 186 I 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1v-3r)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði einnar stúlku í Austfjörðum. A. 95

2 (4r-9r)
Rím
Athugasemd

Almanak og skýringar við það.

Efnisorð
3 (10r-12v)
Fingrarím
Athugasemd

Sex upplýsandi teikningar.

Efnisorð
4 (13r-18r)
Kvæði
Titill í handriti

Kirkjusiðir sem búfólki viðkoma úr ordinantíunni samanteknar (sic) til glöggrar minningar í stafrófshátt með vísnalagi alkunnugu

5 (18v)
Kvæði
Titill í handriti

Áminning S.E.S.S. til Jóns litla S.S.

Athugasemd

Frá 1600.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
18 blöð (170 mm x 110 mm). Auð blöð: 3v og 9v.
Umbrot

Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

I. 1v-12, 18v: Óþekktur skrifari.

II. 13r-18r: Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til loka 16. aldar í Katalog II 1892:436.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Jóni Thorcilliusi (sbr. athugasemd Árna).

Sigurður Ólafsson átti handritið 1594 (sbr. bl. 1r).

Hluti II ~ AM 186 II 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Messudagavísur
Titill í handriti

Gamlar messudagavísur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (170 mm x 110 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:437.

Hluti III ~ AM 186 III 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-16v)
Rímbegla
Titill í handriti

Hér byrjar lítinn þátt rímtals

Athugasemd

Hluti af ritinu.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
16 blöð (170 mm x 110 mm). Autt blað: 16v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:437.

Ferill

Árni Magnússon tók handritið úr bók sem hann eignaðist 1708 frá Hrafni í Kalmanstungu (Galmanstungu) (sbr. athugasemd Árna).

Notaskrá

Höfundur: Björn K. Þórólfsson
Titill: Kvantitetesomvæltningen i islandsk, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 45
Titill: , Miðaldaævintýri þýdd úr ensku
Ritstjóri / Útgefandi: Einar G. Pétursson
Umfang: 11
Höfundur: Einar Sigurðsson í Eydölum, Jón Samsonarson, Kristján Eiríksson
Titill: , Ljóðmæli
Umfang: 68
Höfundur: Zirkle, Ellen
Titill: Gerlandus as the source for the Icelandic medieval Computus (Rím I),
Umfang: s. 339-346
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969, Fróðleiksgreinar frá tólftu öld
Umfang: s. 328-349
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Rímbeglusmiður,
Umfang: s. 32-49
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Lýsigögn
×

Lýsigögn