Skráningarfærsla handrits

AM 172 I-II 8vo

Rímfræði og rím ; Ísland

Athugasemd
Tvö handrit.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Umbrot

Band

Band frá 1982-1983.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 17. febrúar 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 28. júní 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 431.

Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið 1982-1983. Eldra band fylgir.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 172 I 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r)
Kvæði
Athugasemd

Tileinkunnarkvæði til Þorsteins Narfasonar.

2 (1v-12v)
Almanak og umfjöllun um tímatal
Athugasemd

Óheilt.

Umfjöllunin um tímatal svarar til frásagnar Rímbeglu I, gr. 3 o.áfr.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
12 blöð (157 mm x 112 mm).
Umbrot

Ástand

Óheilt og mjög skaddað.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1600 í Katalog II 1892:431.

Ferill

Þorsteinn Narfason átti e.t.v. handritið (sbr. tileinkunnarkvæðið).

Hluti II ~ AM 172 II 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v)
Íslenskt almanak
Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
4 blöð (157 mm x 112 mm).
Umbrot

Ástand

Óheilt.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1600 í Katalog II 1892:431.

Notaskrá

Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn