Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 161 8vo

Snorra-Edda ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-3v)
Nokkur fornyrði
Titill í handriti

Nokku[r] fornyrði úr gömlum sögnum og fróðleiksbókum samantekin eftir ABC

Efnisorð
2 (4r-8r)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál hin fornu

Efnisorð
3 (8v-11r)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

Sigurdrífumál eður Brynhildarljóð

Athugasemd

Kvæðislokin eru hér með, þ.e. eyðan í Konungsbók eddukvæða er fyllt.

Aftan við eru eftirfarandi efnisþættir: Guðrúnarkviða I (vísur 14-17), Skýringar á Sigurdrífumálum (Einfaldleg ráðning Brynhildarljóða), Vísa Egils Skallagrímssonar.

Efnisorð
4 (11v-47r)
Snorra-Edda
Athugasemd

Hraundals-Eddu texti, sjá AM 166 a 8vo.

Endar óheil í frásögninni Um gjaldið á Gnitaheiði.

5 (53r-84r)
Snorra-Edda
Titill í handriti

Annar partur Eddu

Athugasemd

Snorra-Edda af gerð Laufás-Eddu.

Á bl. 84v er þetta efni: Um aldur þessara hluta og Mannanöfn.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
84 blöð (166 mm x 106 mm). Auð blöð: 47v-52.
Umbrot

Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

Band

Band frá því í mars 1977.

Fylgigögn

  • Þrír seðlar með hendi Árna Magnússonar.
  • Seðill 1: Þetta er kver frá Guðmundi í Miðfelli. Er eign Jóns Snorrasonar. Nú er það mitt. Ég keypti það af Jóni 1708.
  • Seðill 2: Þetta [bl. 53 o.áfr.] sýnist mér skrifað eftir síðari partinum í Eddu Jóns Snorrasonar in 4to.
  • Seðill 3: Copie af þessum fornyrðum hefur Jón Snorrason.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Bl. 1-38 eru tímasett til 17. aldar og bl. 39-84 til ca 1700 í Katalog II 1892:423.

Ferill

Sjá seðil Árna Magnússonar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 26. september 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 27. júní 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 423.

Viðgerðarsaga
Birgitte Dall gerði við handritið og batt það í mars 1977. Eldra band fylgir en það er bókfell úr latnesku helgisiðahandriti.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Munnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda
Umfang: 6
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Jóansbolli færður Jóni Samsonarsyni fimmtugum, Uppstokkun í uppskrift
Umfang: s. 10-13
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Hvenær týndist kverið úr Konungsbók Eddukvæða?, Gripla
Umfang: 6
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Kona kemur við sögu, Höfundur Eddu
Umfang: s. 163-165
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titill: Sigurdrífumál og eyðan í Konungsbók eddukvæða, Gripla
Umfang: 23
Lýsigögn
×

Lýsigögn