Skráningarfærsla handrits

AM 154 I-XXII 8vo

Kvæðasafn ; Ísland

Athugasemd

Tuttugu og tvö handrit.

Skv. AM 477 fol átti AM 154 I-XXII 8vo einnig að innihalda tvær uppskriftir af Gullkársljóðum með settaskrift og þrjár uppskriftir af Ljúflingsljóðum og Vambaraljóðum.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 4. júlí 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 26. júní 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 419-420.

Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið 1963.
Myndir af handritinu

 • Negatív filma gerð í mars 1980 (fyrir viðgerð) fylgdi handritinu við afhendingu. Askja 199.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 154 I 8vo

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
1 (1r-6r)
Snjás kvæði
Titill í handriti

Snjárs kvæði. Cantilena Sneari

Athugasemd

Latnesk þýðing fylgir með.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (170 mm x 110 mm). Blöðin eru í kvartóbroti. Autt blað: 6v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Með hendi Sveins Jónssonar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á titilblað hefur Árni Magnússon skrifað: með hendi sr. Sveins á Barði. Er marrangt, og þar til illa útlagt. Ég hefi fengið það af Christiano Wormio 1706.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:419.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Christen Worm.

Hluti II ~ AM 154 II 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8r)
Snjás kvæði
Titill í handriti

Snækóngs kvæði. Skrifað eftir fyrirsögn óskýrrar kerlingar er það hafði numið af móður sinni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð (170 mm x 110 mm). Auð blöð: 1v og 8v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi fyrir Árna Magnússon. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti III ~ AM 154 III 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v)
Snjás kvæði
Titill í handriti

Eitt fornkvæði gamalt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð (170 mm x 110 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 1670.

Hluti IV ~ AM 154 IV 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-5r)
Snjás kvæði
Titill í handriti

Snjárs kvæði

Athugasemd

Með undanfarandi Mansöngur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (170 mm x 110 mm). Auð blöð: 5v og 6r.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 6v eru pennaæfingar og ýmislegt krot.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti V ~ AM 154 V 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-3v)
Vambarljóð
Titill í handriti

Vambar ljóð

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
3 blöð (170 mm x 110 mm). Blöðin eru í kvartóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti VI ~ AM 154 VI 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-30v)
Kötludraumur
Titill í handriti

Kötlu draumur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
30 blöð (170 mm x 110 mm). Þar með talið titilblað. Auð blöð: 1v, 3r og þar á eftir allar rektósíður. Aftan við bl. 30 eru þrjú auð blöð.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Með hendi Árna Magnússonar.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Árni Magnússon skrifar á bl. 1r um uppruna handritsins: Þessi Kötludraumur er ritaður eftir pergamentsblöðum, sem inn voru bundin í bók þá í litlu 4to, er ég fékk af Þórði Péturssyni á Hólmi, og á eru mörg heilög kvæði. Skriftin á Kötludrauminum er nýrri en á þeim heilögu kvæðunum, og illa skrifuð.

Hluti VII ~ AM 154 VII 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4r)
Kötludraumur
Titill í handriti

Vitran eða draumur sem Kötlu dreymdi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð (170 mm x 110 mm). Autt blað: 4v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti VIII ~ AM 154 VIII 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4r)
Kötludraumur
Titill í handriti

Kötludraumur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð (170 mm x 110 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Með hendi Árna Magnússonar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 4v er vísa þar sem Árni Magnússon dregur gildi kvæðisins í efa.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti IX ~ AM 154 IX 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-5v)
Kötludraumur
Titill í handriti

Nokkur erindi af Kötludraum

Efnisorð
2 (5v)
Vísa
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
5 blöð (170 mm x 110 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Ferill

Á bl. 5v er nafnið Ólafur Skúlason.

Hluti X ~ AM 154 X 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8v)
Kötludraumur
Titill í handriti

Kötlu draumur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð (170 mm x 110 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti XI ~ AM 154 XI 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-9r)
Kötludraumur
Titill í handriti

Kötlu draumur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
9 blöð (170 mm x 110 mm). Autt blað: 9v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti XII ~ AM 154 XII 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-1v)
Þornaldarþula
Titill í handriti

Þornaldar þula

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
1 blað (170 mm x 110 mm). Blaðið er í kvartóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Fylgigögn

Seðill Árna Magnússyni: Úr kveri Halldórs Þorbergssonar mér fengnu af mag. Birni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Ferill

Sjá seðil Árna Magnússonar.

Hluti XIII ~ AM 154 XIII 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-1v)
Þornaldarþula
Titill í handriti

Hér skrifast Þornaldurs þula eður Þornaðar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
1 blað (170 mm x 110 mm). Blaðið er í kvartóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Fylgigögn

Seðill Árna Magnússyni: Úr kveri Halldórs Þorbergssonar mér fengnu af mag. Birni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Ferill

Sjá seðil Árna Magnússonar.

Hluti XIV ~ AM 154 XIV 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Þornaldarþula
Titill í handriti

Þornaldar þula

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (170 mm x 110 mm). Þar á eftir eru þrjú auð blöð.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Fylgigögn

Seðill Árna Magnússyni: Úr kveri Halldórs Þorbergssonar mér fengnu af mag. Birni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Ferill

Sjá seðil Árna Magnússonar.

Hluti XV ~ AM 154 XV 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8r)
Gísla ríma
Titill í handriti

Gísla ríma

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð (170 mm x 110 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 8 eru pennaæfingar og ýmislegt krot.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti XVI ~ AM 154 XVI 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-6v)
Bryngerðarljóð
Titill í handriti

Bryngerðar ljóð

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (170 mm x 110 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti XVII ~ AM 154 XVII 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Ljúflingsljóð
Titill í handriti

Ljúflings diktur eður ljúflyndra Dillu kvæði

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (170 mm x 110 mm). Þar á eftir eru tvö auð blöð.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti XVIII ~ AM 154 XVIII 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4r)
Kringilnefjukvæði
Titill í handriti

Kringilnefjukvæði

Efnisorð
2 (4v)
Spakmæli
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð (170 mm x 110 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti XIX ~ AM 154 XIX 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-6r)
Kringilnefjukvæði
Titill í handriti

Kringilnefju kvæði

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (170 mm x 110 mm). Autt blað: 6v
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti XX ~ AM 154 XX 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Hyndluljóð
Athugasemd

Brot. Hefjast og enda óheil.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (170 mm x 110 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti XXI ~ AM 154 XXI 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-3v)
Margrétarvísur
Titill í handriti

Margrétar vísur

Athugasemd

Lokin á vísunum eru endursögð í lausu máli.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
3 blöð (170 mm x 110 mm). Autt blað: 2v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Hluti XXII ~ AM 154 XXII 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1v)
Vísa
Athugasemd

Hæðnisvísa um þá dönsku.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
1 blað (170 mm x 110 mm). Autt blað: 1v.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1963.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:419.

Notaskrá

Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Tvö skrif um Kötludraum, Gripla
Umfang: 26
Höfundur: Gísli Sigurðsson
Titill: Kötludraumur. Flökkuminni eða þjóðfélagsumræða?, Gripla
Umfang: 9
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: , Grettisfærsla
Umfang: s. 49-77
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 154 I-XXII 8vo
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn