Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

AM 149 8vo

Kvæðabók ; Island, 1700-1725

Bemærkning
Samsett úr 14 handritum eða handritsbrotum.
Tekstens sprog
islandsk

Indhold

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Antal blade
186 blöð.
Indbinding

Kverin eru saumuð í 14 pappakápur sem liggja í öskju. Kápurnar eru tölusettar 1-15 (kápa 2 er merkt 2-3, hlaupið er yfir nr. 11 og nr. 13 er í tvennu lagi, 13a og 13b).

Vedlagt materiale

Þrír fastir seðlar fremst (kápu 1) með upplýsingum um innihald og feril með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (145 mm x 95 mm): Mitt eigið.
  • Seðill 2 (164 mm x 114 mm): Sigríðar Erlendsdóttur. Til mín komið frá lögmanni Páli Jónssyni.
  • Seðill 3 (162 mm x 103 mm): Þetta skildi vera á skræðu Sigríðar á Völlum. 1. Hávamál hin gömlu. 2. Edda, fragment grei(?). 3. Háttatal lykill og háttalykils stúfur. 4. Aldarþáttur. 5. Grobbians rímur. 7. 8 Rollants rímur. 8. Ingvars saga mestöll, hugur nær(?). 9. Bragarhættir Þórðar á Strjúgi 24. 10. ýmis kvæði og 16 mælt vísa sem upphaf var svo á: Einn er dökkur ég vil tjá og hin og þessi þarflausa ...

15 seðlar í ótölusettri pappakápu með efnisyfirliti og athugasemdum með hendi Jóns Sigurðssonar. Seðlarnir hafa áður fylgt hver sínu handritsbroti.

Historie og herkomst

Proveniens

Árni Magnússon fékk handritið/handritin frá Páli Jónssyni lögmanni en áður hefur átt Sigríður Erlendsdóttir á Völlum (sbr. seðla).

Erhvervelse
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. júní 1983.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

ÞS skráði í júní og júlí 2010 en JL grunnskráði í juni 2010.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1894 (sjá Katalog II , bls. 415-416 (nr. 2359)).

Billeder
Filma á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (kassi 8).

Del I ~ AM 149 8vo I

1 (1r-19r)
Háttalykill
Rubrik

Háttalykilsstúfur

Incipit

Flesta gleður falds rist …

Explicit

… einn enn það var seinna.

Bemærkning

105 erindi.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
20 blöð. Auð blöð: 19v-20v.
Foliering
Handritið hefur verið blaðmerkt síðar 1-19. Aftasta blaðið er ótölusett.
Lægfordeling

  • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 17-20, 2 tvinn.

Layout

  • Eindálka.
  • Griporð víða.

Skrifttype

Með hendi Magnúsar Einarssonar, fljótaskrift.

Indbinding

Í pappakápu merktri 1.

Historie og herkomst

Herkomst
Handritið var skrifað á Íslandi, líklega í byrjun 18. aldar.

Del II ~ AM 149 8vo II

1 (21r-22v (1r-2v))
Aldarháttur
Incipit

… að sóma / ýmunlauks anna …

Explicit

… og lyktar svo kvæði.

Bemærkning

Vantar framan af. Hefst í 8. erindi.

Tekstklasse
2 (22v-25r (2v-5r))
Sjálfdeilur
Rubrik

Hallur Magnússon upptelur í sínum Sjálfdeilum fimmtíu bragarhætti

Incipit

Nógu gjörist ég neyddur til / neðri gólfin að brjóta …

Explicit

… ef gjörist ei lengri ríma.

Bibliografi

Om Digtningen på Island 1888.

Bemærkning

28 erindi. Kvæðið telur 50 háttanöfn forn.

Tekstklasse
3 (25r-29v (5r-9v))
Háttatal rímna
Rubrik

Háttatal rímna Halls Magnússonar

Incipit

Frægðin, vinur, fylgi þér / og frómust veraldar blíða …

Explicit

… hverfur sómi veltur hjól.

Bibliografi

Om Digtningen på Island 1888.

Bemærkning

72 erindi.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
9 blöð.
Foliering
Blaðmerkt síðar 1-9.
Lægfordeling

  • Kver I: bl. 1: stakt blað.
  • Kver II: bl. 2-5, 2 tvinn.
  • Kver III: bl. 6-9, 2 tvinn.

Layout

  • Eindálka.
  • Griporð.

Tilstand

Blöð hafa glatast framan af. Blöðin eru morkin og hefur texti á bl. 1r-4r skerst vegna þess.

Skrifttype

Óþekktur skrifari, léttiskrift. Líklega sami skrifari og hér að neðan.

Indbinding

Í pappakápu merktri 2,3.

Vedlagt materiale
Slitur úr öðru handriti (ef til vill úr bandi) er límt á innanverða kápu. Á versohlið stendur mínum góðum vin.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415.

Del III ~ AM 149 8vo III

1 (30r-39r (1r-9r))
Háttalykill
Rubrik

Þetta eftirfylgjandi háttatalskvæði hefur ort Loftur Guttormsson hinn ríki á Möðruvöllum í Eyjafirði og heitir það Háttalykill. Dróttkveðið

Incipit

Fyrst vil ég mætu musti …

Explicit

… meyjan kátust fegin láta.

Bemærkning

74 erindi.

Tekstklasse
2 (39r-40r (9r-10r))
Kvæði
Rubrik

Þessar eftirfylgjandi vísur hefur kveðið Þórður Magnússon

Incipit

Yndis nær á grund …

Explicit

… flest dæmd, mest sæmd, best ræmd.

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
3 (40r-40v (10r-v))
Skipsskaðavísur
Rubrik

Skipskaða vísur

Incipit

Herða ég hlaupa gjörði …

Explicit

… aldaburum sex á hvöru.

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
4 (40v-41r (10v-11r))
Vindsöm stundum stendur
Rubrik

Aðrar vísur

Incipit

Vindsöm stundum stendur …

Explicit

… sjatnaði þá nam batna.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
5 (41v-42v (11v-12v))
Háttatal
Rubrik

Þetta er úr Háttatali Snorra Sturlusonar

Incipit

Ég þreif skart um Skúla / skýs snarvinda lindar …

Explicit

… lengur vex þver af gengi.

Bemærkning

9 erindi (erindi 32, 37, 41, 43-44, 59-60, 61, og 30 skv. Skjaldedigtningen).

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
12 blöð.
Foliering
Blöðin eru tölusett síðar 1-12.
Layout

  • Eindálka.
  • Griporð.
  • Erindi víða númeruð á spássíum.

Tilstand
Blöðin eru morkin á jöðrum og hafa verið styrkt með pappír.
Skrifttype

Óþekktur skrifari, léttiskrift. Líklega sami skrifari og hér að ofan.

Udsmykning

Fyrsta lína á bl. 30r flúruð og stafir blekfylltir.

Tilføjelser
Á eftir kvæðinu á bl. 41r stendur:Oft hefur þú mig orðum þínum smæddan um Vestfjörðu þá þú reiðst.
Indbinding

Í pappakápu merktri 4.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415.

Del IV ~ AM 149 8vo IV

1 (43r-58r (1r-16r))
Rímur af Mírmant
Incipit

… ?

Explicit

… æðisgrimmdin mig mótstæð.

Bemærkning

Hefst í 6. rímu og er til loka 12. rímu.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
16 blöð. Bl. 16v upprunalega autt.
Foliering
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-16.
Layout

  • Eindálka.
  • Griporð.

Tilstand
Blöðin eru skítug og sum morkin á jöðrum. Gert hefur verið við þau. Fremsta blaðið máð og illlæsilegt.
Skrifttype

Óþekktur skrifari, síðléttiskrift.

Tilføjelser

Pennaprufur og krot á bl. 49v, 50v, 58r-v.

Á bl. 58v eru athugasemdir og vísur um penna. Neðst er titill Rollants rímna.

Indbinding

Í pappakápu merktri 5.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415. Jón Þorkelsson tímasetur til ca 1660 í Om Digtningen på Island.

Del V ~ AM 149 8vo V

1 (59r-96v (1r-38v))
Rollantsrímur
Rubrik

Hér byrjar Rollantsrímur

Incipit

Mörg hafa fræðin mætir fyr / meistarar diktað fróðir …

Explicit

… en gæti vor / Guð um allar aldir.

Bemærkning

18 rímur.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
39 blöð. Bl. 39 upprunalega autt.
Foliering
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-39.
Layout

  • Eindálka.
  • Griporð.

Tilstand
Blöðin eru morkin á jöðrum en gert hefur verið við þau með pappír.
Skrifttype

Óþekktur skrifari, síðléttiskrift.

Tilføjelser

Nöfn á bl. 97r.

Vísur á bl. 97r-v.

Indbinding

Í pappakápu merktri 6.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415. Jón Þorkelsson tímasetur til ca 1680-90 í Om Digtningen på Island.

Hér voru einnig samkvæmt AM 477 fol. kvæði og vísur, m.a. Nýársvísur Hallgríms Péturssonar (Árið hýra nú hið nýja) en hefur glatast (sbr. Katalog II:416).

Del VI ~ AM 149 8vo VI

1 (98r-121v (1r-24v))
Rímur af Vilmundi viðutan
Incipit

Fjarstæður var ég firðum þeim / sem fengu mjöðinn að smakka…

Explicit

… í blóðhrönninni kappinn flaut.

Bemærkning

Vantar aftan af.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
24 blöð.
Foliering
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-24.
Layout

  • Eindálka.
  • Griporð.

Tilstand
Blöðin eru morkin á jöðrum en gert hefur verið við þau með pappír.
Skrifttype

Óþekktur skrifari, sprettskrift.

Tilføjelser

Á bl. 114r er nafn á spássíu og pennaprufa á bl. 115r.

Indbinding

Í pappakápu merktri 7.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415.

Proveniens
Nafnið Ólafur Snorrason er á spássíu blaðs 114r.

Del VII ~ AM 149 8vo VII

1 (122r-128v (1r-7v))
Háttalykill
Rubrik

Háttalykill. Stúfur

Incipit

Flesta gleður falds rist …

Explicit

… sú mun sund á bríma sjaldan mér eður …

Bemærkning

1-83. erindi.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
7 blöð.
Foliering
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-7.
Layout

  • Eindálka.
  • Griporð.
  • Erindi eru tölusett á spássíum.

Tilstand
Blöðin eru morkin á jöðrum en gert hefur verið við þau með pappír.
Skrifttype

Óþekktur skrifari, síðfljótaskrift.

Indbinding

Í pappakápu merktri 8.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415.

Del VIII ~ AM 149 8vo VIII

1 (129r-130v (1r-2v))
Ómennskukvæði
Incipit

… gnístu tönnum með sæmdar svönnum og sóttu féð …

Explicit

… minnist þér ljóða og farið vel.

Bemærkning

29 erindi. Vantar framan af en kvæðið hefst í öðru erindi.

Tekstklasse
2 (131r-131v (3r-3v))
Mansöngskvæði
Incipit

Funa banda fróns lind / forðum hefur menskorð…

Explicit

… fagurmynduð gulls lind.

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
3 (132r-133v (4r-5v))
Sigurdrífumál
Rubrik

Sigðurdrífumál eður Brynhildarljóð sem hún talaði til Sigurðar unnusta síns eftir það hann hjó hamanauðana af henni

Incipit

Bjór færi ég þér / brynþings valdur …

Explicit

… lofðungs vita róm eru róg af risinn.

Bemærkning

18 erindi.

Erindi: 5-8(1-2), 9, 10, 11, 12, 13(1-6), 15-17, 21(3-6), 22-37.

Tekstklasse
4 (133v (5v))
Lausavísa
Rubrik

Vísa Egils Skallagrímssonar

Incipit

Ei skal rúnir rista …

Tekstklasse
5 (133v (5v))
Lausavísa
Rubrik

Önnur

Incipit

Sigþögla gaf söglum …

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
5 blöð.
Foliering
Nýlega tölusett á efri spássíu 1-5.
Layout

  • Eindálka.
  • Griporð.
  • Erindi eru tölusett á spássíum á bl. 132-133.

Tilstand
Blöðin eru morkin á jöðrum en gert hefur verið við þau með pappír.
Skrifttype

Óþekktur skrifari, árfljótaskrift.

Indbinding

Í pappakápu merktri 9.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415.

Del IX ~ AM 149 8vo IX

1 (134r-v (1r-v))
Ráðgátur
Rubrik

Nokkur erindi eður ráðgátur til samans skrifað

Incipit

Frúrinnar nafn er framan í hlíðum …

Explicit

… fagurt er nafnið svanna.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
2 (133v-137v (1v-4v))
Samstæður
Rubrik

Gaman og alvara

Incipit

Oft er ís lestur / illa skór festur …

Bemærkning

25 erindi.

Tekstklasse
3 (137v-138r (4v-5r))
Hvað mun sorgin vilja mér
Rubrik

Eitt kvæðiskorn

Incipit

Verður hróðrar voða stríði …

Omkvæd

Hvað mun sorgin vilja mér / hún vill mig yfirbuga …

Explicit

… bragurinn lítt vill duga.

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
4 (138r-139r (5r-6r))
Ég óska horskri auðar hlíð
Rubrik

Eitt kvæði

Incipit

Ég óska horskri auðar hlíð / að engin þvingi mæða …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
5 (139r-v (6r-6v))
Stuttir eru morgnar í Möðrudal
Rubrik

Eitt kvæði

Incipit

Flaustrið austra frá vill gá …

Omkvæd

Stuttir eru morgnar í Möðrudal …

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
6 (139v-140v (6v-7v))
Það er list að tala í tíð
Rubrik

Eitt kvæði

Incipit

Það er list að tala í tíð / og taka því hygginn segir …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
7 (140v-141r (7v-8r))
Þiljan dúks dýra
Rubrik

Eitt kvæði

Incipit

Þiljan dúks dýra / drifthvít og rjóð …

Explicit

… hefti þér móð.

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
8 (141r-141v (8r-8v))
Sjáðu glöggt hvað sóminn er
Rubrik

Eitt kvæði

Incipit

Suðra skeiða sonar leið …

Omkvæd

Sjáðu glöggt hvað sóminn er …

Bemærkning

5 erindi

Tekstklasse
9 (141v-142v (8v-9v))
Víða liggja vegamót
Rubrik

Eitt kvæði

Incipit

Víða liggja vegamót / vel má að því gæta …

Explicit

… hvar manni kann að mæta.

Tekstklasse
10 (142r (10r))
Kvæði um biðla
Incipit

Einn er dökkur eg vil tjá / ekki er hann vænn að líta …

Explicit

… ætla ég vildi nýta.

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
10 blöð.
Foliering
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-10.
Layout

  • Eindálka.

Tilstand
Fremsta blaðið er morkið á jöðrum en gert hefur verið við það með pappír.
Skrifttype

Bl. 134r-142v: Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Bl. 143r: Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Tilføjelser

Pennakrot á bl. 143v.

Indbinding

Í pappakápu merktri 10.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415.

Hér áttu að vera enn fremur Hávamál hin gömlu samkvæmt AM 477 fol., en hafa glatast (sbr. Katalog II:416).

Del X ~ AM 149 8vo X

1 (144r-163r (1r-19r))
Grobiansrímur
Rubrik

Heilræðarímur Grobians bónda og Gribbu húsfreyju hans með merkilegum kenningum

Incipit

Mörgum virðist fróðleiks frægð / að fornum dæmisögum …

Explicit

… eftir þó að margur leiti.

Bemærkning

4 rímur.

Tekstklasse
2 (163v-164v (19vr-20v))
Áður en ég byrja bragarins smíð
Rubrik

Einn herlegur sálmur nokkuð

Incipit

Áður en ég byrja bragarins smíð / býð ég þig stúlkan góð …

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
3 (165r-167r (21r-23r))
Drykkjuspil
Rubrik

Eitt drykkjuspiliskvæði

Incipit

Gleður mig oft sá góði bjór …

Omkvæd

Hýr gleður hug minn …

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
4 (167r-v (23r-24v))
Hringsdrápa
Incipit

Gleði oft með gráti lendir / gleði stundum hryggðir sendir …

Explicit

… margt er sér til gamans gjört.

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
24 blöð.
Foliering
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-24.
Layout

  • Eindálka.

Tilstand

  • Blöðin eru flest morkin á jöðrum en gert hefur verið við þau með pappír.
  • Leturflötur hefur dökknað.

Skrifttype

Bl. 144r-163r: Óþekktur skrifari, sprettskrift.

Bl. 163v-167v: Óþekktir skrifarar (líklega 3), sprettskrift.

Tilføjelser

  • Á bl. 163r stendur: Kvöldvísur Guðmundar og gæti átt við kvæðið sem á eftir fer enda með sömu hendi.
  • Á bl. 167v stendur: Mínum góða vin Jóni. Enn fremur lausavísa og pennakrot.

Indbinding

Í pappakápu merktri 12. Nr. 11 er sleppt en þar hefði átt að vera brot úr Ingvars sögu samkvæmt AM 477 fol., en hefur glatast (sbr. Katalog II:416).

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415.

Hér átti einnig að vera Hrings drápa skv. AM 477 fol., en hefur glatast (sbr. Katalog II:416).

Del XI ~ AM 149 8vo XI

1 (168r (1r))
Vísur til stúlku
Incipit

… hún græðir mein en gleður lund …

Explicit

… flóð hárs af landi lýð.

Bemærkning

3 erindi. Vantar framan af.

Upphaf er á seðli.

Tekstklasse
2 (168r (1r))
Vísa
Incipit

Tungan henni tók við …

Bemærkning

Hugsanlega úr Öfundarvísum (skv. seðli).

Tekstklasse
3 (168v (1v))
Kvennakenningar
Rubrik

Í þessum vísum eru settar flestar kvenna kenningar

Incipit

Blíð er mær við móður mála …

Explicit

… vindur í sal þindar.

Bemærkning

3 erindi.

Vísur úr Uppsala-Eddu (sbr. seðil).

Tekstklasse
4 (168v-169r (1v-2r))
Bjarkamál
Rubrik

Úr Bjarkamálum. Gulls kenningar

Incipit

Gramur hinn gjöf láti …

Explicit

… vakti hann kaldur þeygi.

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
5 (169r (2r))
Tvísneidd vísa
Rubrik

Tvísneidd vísa

Incipit

Skafa sveinar klif krúnu …

Explicit

… skarði grön svarðar.

Bemærkning

Lausavísa.

Tekstklasse
6 (169v (2v))
Öfundarvísur
Incipit

Öfundin fugl fló / færði sig í belg hans …

Bemærkning

6 erindi. Vantar aftan af.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
2 blöð.
Foliering
Nýlega tölusett á efri spássíu 1-2.
Layout

  • Eindálka.
  • Griporð á bl. 1v.

Tilstand

  • Blöðin eru flest morkin á jöðrum og hefur texti skerst. Gert hefur verið við þau með pappír.

Skrifttype

Tveir óþekktir skrifarar, sprettskrift.

Indbinding

Í pappakápu merktri 13a.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415.

Del XII ~ AM 149 8vo XII

1 (170r-v (1r-v))
Rímur af Geirarð
Incipit

… sjálf skal hún fyrir sína hönd …

Explicit

… iðrastu orða þinna, listafrú …

Bibliografi

Rímnasafn II

Bemærkning

Úr 1. og 2. rímu. Vantar bæði framan og aftan af.

Tekstklasse
2 (171r-v (2r-v))
Rímur af Blávus og Viktor
Incipit

… v[arð] hann glaður og þakkar þeim …

Explicit

… Viktor veitir ægis briman …

Bibliografi

Rímnasafn II.

Bemærkning

Úr 8. rímu. Vantar bæði framan og aftan af.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
2 blöð.
Foliering
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-2.
Lægfordeling
Tvinn.
Layout

  • Eindálka.
  • Griporð á bl. 1v.

Tilstand

  • Blöðin eru morkin á jöðrum og texti máður (einkum á bl. 1r-2r) og hefur texti skerst. Gert hefur verið við þau með pappír.

Skrifttype

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Tilføjelser
Titlum rímanna hefur verið bætt við á 19. eða 20. öld, neðst á bl. 1r og 2r.
Indbinding

Í pappakápu merktri 13b.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415.

Del XIII ~ AM 149 8vo XIII

1 (172r-173r (1r-2r))
Ég hef róið um allan sjó
Incipit

Ég hef róið um allan sjó …

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
2 (173v-174r (2v-3r))
Fram í rúmi meðan ég má
Rubrik

Annað kvæði um gamalt 00000 gjört nær menn 00000 frá v000

Incipit

Fram í rúmi meðan ég má …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
3 (174r-175v (3r-4v))
Víða liggja vegamót
Rubrik

3 kvæði

Incipit

Víða liggja vegamót / vel má að því gæta …

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
4 blöð.
Foliering
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-4.
Lægfordeling
2 tvinn.
Layout

  • Eindálka.
  • Griporð sums staðar.

Tilstand

  • Blöðin eru snjáð og texti máður, einkum á bl. 1r.

Skrifttype

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Indbinding

Í pappakápu merktri 14.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415.

Del XIV ~ AM 149 8vo XIV

1 (176r-177r, 178r (1r-2r, 3r))
Guð geymi blíða
Incipit

Vildi friggjan elda …

Omkvæd

Guð geymi blíða / glaða auðslóð …

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
2 (177v (2v))
Elda runnur Ýmis blóðs
Rubrik

Vísur Þorleifs Þórðarsonar

Incipit

Elda runnur Ýmis blóðs / einn er nefndur hér til óðs …

Kolofon

Auðun Jónsson m. e. h. á þetta kvæði en enginn annar

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
3 (178r-178v (3r-v))
Vífinu fríðu verði fátt til meina
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Vífinu fríðu verði fátt til meina …

Bemærkning

4 erindi.

Neðst hefur lausavísu verið bætt við.

Tekstklasse
4 (179r (4r))
Ymur ómur óms við eim
Incipit

Ymur ómur óms við eim …

Omkvæd

Fyrðarnir fróðir fremja …

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
5 (179v-180r (4v-5r))
Ein er mér í minni þrátt
Incipit

Ein er mér í minni þrátt …

Omkvæd

[Sú] mér eykur sorgarþel …

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
6 (180r-v (5r-v))
Fyrst í gusti hann fer á stað
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Fyrst í gusti hann fer á stað …

Omkvæd

Ingimundur öldu jór / út á sund vill láta …

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
7 (181r (6r))
Góðu árin gjöra það hér
Rubrik

Nokkrar vísur skrítnar

Incipit

Góðu árin gjöra það hér …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
8 (181v (6v))
Þá skal best að syngja satt
Incipit

Þá skal best að syngja satt / og segja nokkuð í fréttum …

Bemærkning

Lausavísa.

Tekstklasse
9 (181v (6v))
Pennavísa
Incipit

Hvör sem letrið líta má líst mér þetta svarið …

Kolofon

Guðmundur Sigurðsson m. e. h. Guðmundur Sigurðsson á hér þann versapenna.

Bemærkning

Lausavísa.

Tekstklasse
10 (182r-185r (6r-9r))
Gamankvæði
Rubrik

Eitt lystilegt yngismannskvæði að kveða til gamans

Incipit

Skatt af ríkjum skarlatsbrú / skipaði lýðum gjalda …

Omkvæd

Í Naumudal lét gullás grund / glæsta turna smíða …

Kolofon

1672 Kvæði af meykóng síns í Naumudal G S s á (185r)

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
11 (185r (9r))
Hvör sem gjörir að henda stein
Incipit

Hvör sem gjörir að henda stein / og hátt í loftið senda …

Bemærkning

Lausavísa.

Tekstklasse
12 (185v (9v))
Hvar ég fer um listug lönd
Incipit

Hvar ég fer um listug lönd …

Omkvæd

Ann ég dýrust drósa / með dygðum þér mér sú mærin ljósa …

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
13 (185v (9v))
Sjáðu veiði Óðins enn
Incipit

Sjáðu veiði Óðins enn …

Bemærkning

Lausavísa.

Tekstklasse
14 (186r-v (10r-v))
Leitar mín í ljóðum frekt
Rubrik

Eitt kvæði

Incipit

Leitar mín í ljóðum frekt …

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
15 (186v (10v))
Klókar eru konurnar á samfundum
Rubrik

Lítið kvæðiskorn

Incipit

Klókar eru konurnar á samfundum …

Bemærkning

Vantar aftan af.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
10 blöð.
Foliering
Nýlega tölusett á neðri spássíu 1-10.
Layout

Eindálka.

Tilstand
Blöðin eru snjáð og trosnuð á jöðrum svo texti hefur skerst víða. Einnig vantar aftan af handritinu.
Skrifttype

Bl. 1r-2r, 3r-5v, 6v-10v: Guðmundur Sigurðsson, sprettskrift.

Bl. 2v og 6r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Tilføjelser
Víða hafa erindi verið númeruð með síðari tíma hendi.
Indbinding

Í pappakápu merktri 15.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 415.

Bibliografi

Forfatter: Hallgrímur Pétursson
Titel: Ljóðmæli 1
Redaktør: Margrét Eggertsdóttir
Forfatter: Jón Helgason
Titel: Nokkur íslenzk miðaldakvæði, Arkiv för nordisk filologi
Omfang: 40
Titel: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Redaktør: Jón Helgason
Omfang: 10-17
Forfatter: Jón Þorkelsson
Titel: Arkiv för nordisk filologi, Íslenzk kappakvæði I
Omfang: 3
Forfatter: Jón Þorkelsson
Titel: Íslensk kappakvæði II., Arkiv för nordisk filologi
Omfang: 4
Titel: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Redaktør: Kålund, Kristian
Forfatter: Margrét Eggertsdóttir
Titel: Góssið hans Árna, Langa Edda. Goð og gyðjur í máli og myndum
Omfang: s. 113-127
Forfatter: Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titel: Sigurdrífumál og eyðan í Konungsbók eddukvæða, Gripla
Omfang: 23
[Metadata]
×

[Metadata]