Detaljer om håndskriftet

AM 148 8vo

Kvæðabók úr Vigur

Fuld titel

Ein afbragðsfróðleg, lystug, ágæt, skemmtileg, nytsöm og eftirtektarrík bók margs fróðlegs og fallegs vísdóms, lærdóms og þægilegra eftirdæma. Innihaldandi marga ágæta kveðlinga, vísur, bragarhætti og annað ágætt fræði. Á meðal hvörs að er historía um Grænlands háttalag og annað þess konar. Samantekin og skrifuð af virðulegum höfðingsmanni Magnúsi JónssyniVigur á Ísafjarðardjúpi.

Tekstens sprog
islandsk (primært); latin

Indhold

1 (2r-5v (1r-4v))
Aldarháttur
Rubrik

Aldarháttur Íslendinga. Genere hexametro Islandico. Af séra Hallgrími Péturssyni

Incipit

Áður á tíðum var tíska hjá lýðum svo tryggorðir kenndu …

Bemærkning

Textinn er skertur af því að molnað hefur úr blöðunum.

22 erindi.

Tekstklasse
2 (5v-9v (4v-8v))
Nýr minnisannáll einn er hér
Rubrik

Einn kveðlingur um afgang Karls kóngs Stúart af Englandi. Tón: Í Austurríki eitt furðu frítt

Incipit

Nýr minnisannáll einn er hér / inn í landið fenginn …

Melodi

Í Austurríki eitt furðu frítt

Bemærkning

Textinn er skertur af því að molnað hefur úr blöðunum.

71 erindi.

Tekstklasse
3 (9v-11v (8v-10v))
Mjög var eg fagurt meybarn smátt
Rubrik

Eitt gamalt kvæði

Incipit

Mjög var eg fagurt meybarn smátt / þá móðirin réð mig fæða …

Omkvæd

Eg veit þegar mín ævin þver …

Bemærkning

25 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
4 (10r (11r))
Gátur
Rubrik

Gáta

Incipit

Nokkur maður bað sér stúlku en hún …

Bemærkning

Þrjár gátur í óbundnu máli. Tvær fyrstu með ráðningum aftan við á latínu.

Tekstklasse
5 (10v (11v))
Saga um Maríulíkneski
Forfatter

Martin Luther

Rubrik

Historía lítil um eitt Maríulíkneski

Bemærkning

Ísl. þýðing á sögu sem höfð er eftir Marteini Lúther.

Tekstklasse
6 (11r-12r (12r-13r))
Sigurdrífumál
Rubrik

Sigurdrífa kvað

Incipit

Bjór eg færi þér / brynþings apaldur …

Bemærkning

12 erindi eru uppskrifuð hér: 5, 12, 7, 8, 10, 11, úr 13., 15, úr 16., 17, 18 og 19.

Að mati Jóns Helgasonar (útg. Kvæðabók úr Vigur, bls. 30) er textinn að mestu samhljóða Völsunga sögu.

Tekstklasse
7 (12v (13v))
Guðrúnarkviða önnur
Rubrik

Enn vísur

Incipit

Voru í því horni hvörskyns stafir …

Bemærkning

Aðeins erindi 22 og 23.

Samkvæmt Jóni Helgasyni (útg. Kvæðabók úr Vigur, bls. 30) er textinn úr Völsunga sögu (sbr. Völs. s. 87 o. áfr.)

Tekstklasse
8 (12v-13v (13v-14v))
Tóbaksvísur
Rubrik

Tóbaks vísur

Tekstklasse
8.1 (12v (13v))
Tóbak er mylsn mjúk
Incipit

Tóbak er mylsn mjúk / mönnum og svönnum svo hrönnum …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
8.2 (13r (14r))
Tækilega tóbak
Incipit

Tækilega tóbak / tíðum hjá lýðum …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
8.3 (13r-13v (14r-14v))
Tóbakið hreint
Incipit

Tóbakið hreint / fæ eg gjörla greint …

Bemærkning

3 erindi.

Fyrsta erindi er sumstaðar eignað Hallgrímir Péturssyni

Tekstklasse
9 (13v-14r (14v-15r))
Sá í landi er leikur
Rubrik

Enn aðrar tóbaksvísur

Incipit

Sá í landi er leikur / mér líst hann gæðaveikur …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
10 (14r-14v (15r-15v))
Mér fyrir í blund brá
Rubrik

Enn ein vísa

Incipit

Mér fyrir í blund brá / brá fögur var á …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
11 (14v-15r (15v-16r))
Skalla mjalla skríns gull
Rubrik

Ein vísa um Skalla-Gríms haugbrot

Incipit

Skalla mjalla skríns gull …

Bibliografi

Prentað í Blöndu II, 90.

Bemærkning

1 erindi. Ort sökum einhverrar ráðagerðar að rjúfa haug Skalla-Gríms, líklega á dögum Þorleifs Kortssonar (Jón Helgason, 1955, 30).

Tekstklasse
12 (15r (16r))
Annan brag eg verð að smíða þér
Rubrik

Enn önnur vísa

Incipit

Annan brag / eg verð að smíða þér …

Bemærkning

1 erindi. Ort við sama tilefni og vísan á undan.

Tekstklasse
13 (15v (16v))
Dínus spjallið
Rubrik

Dínus spjallið

Incipit

Hér skal pavis pinna / pasturlítinn spinna …

Bibliografi

Prentuð í ÍGSVÞ III, 373.

Bemærkning

1 erindi. Vísan er ort til konu.

Tekstklasse
14 (15v (16v))
Hoxum haxa, stoxum stax
Forfatter

E.H.s

Rubrik

V(ísa) E. H.s.

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
15 (16r-18r (17r-19r))
Norður fyrst eg nú verð
Rubrik

Vísur Halls M. S.ar

Incipit

Norður fyrst eg nú verð / nýtilegt bragsmíð …

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
16 (18r (19r))
Heyr kær hjörgrér
Rubrik

Vísa

Incipit

Heyr kær hjörgrér / hár, smár, tár, flár …

Bemærkning

1 erindi. Bragþraut.

Tekstklasse
17 (18r-18v (19r-19v))
Tvær vísur
Tekstklasse
17.1
Týr, Þór, knör sér tveir úr marvör hræra
Forfatter

Þiðrik Arason

Rubrik

Vísa Þiðriks Arasonar

Incipit

Týr Þór knör sér tveir úr marvör hræra / tár súr fær sjór hvar þeir lár jór stýra …

Bemærkning

1 erindi. Bragþraut.

Tekstklasse
17.2 (18v-19r (19v-20r))
Guð bið góð að geðprúð náð þjóð stoði
Forfatter

Finnur Sigurðsson

Rubrik

Vísa Finns Sigurðssonar

Incipit

Guð bið góð að geðprúð náð þjóð stoði / þýð leið þjáð nauð það við seið vað flóða …

Bemærkning

1 erindi. Bragþraut.

Á eftir fer vísa sem vísar til þessara bragþrauta: En ef kveðin eftir sé / einhvör vísan breiða …

Tekstklasse
18 (19r-21r (20r-22r))
Vísur eignaðar Jóni biskupi Arasyni
Tekstklasse
18.1 (19r (20r))
Til hefi eg tafl með spilum
Forfatter
Rubrik

Vísa

Incipit

Til hefi eg tafl með spilum / tölur sem leggi og völur …

Bemærkning

1 erindi.

Á spássíu: Biskup Jón.

Tekstklasse
18.2 (19r (20r))
Öld segir afbragð skálda
Forfatter
Incipit

Öld segir afbragð skálda / Einar prest fyrir vestan …

Bemærkning

1 erindi.

Á spássíu: Biskup Jón.

Tekstklasse
18.3 (19r-v (20r-v))
Sendir voru sextán menn
Forfatter
Rubrik

Vísur biskups Jóns Arasonar

Incipit

Sendir voru sextán menn / sagan er þessi uppi enn …

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
18.4 (19v (20v))
Bóndi nokkur bar sig að
Forfatter
Rubrik

Þessi erindi kvað hann þá herra Marteinn var fangaður

Incipit

Bóndi nokkur bar sig að / biskupsvaldi að stýra …

Bemærkning

2 erindi.

Tekstklasse
18.5 (20r (21r))
Nú er hann kominn til Hóla heim
Forfatter
Rubrik

Um sína heimkomu úr Bjarnanessreið kvað hann

Incipit

Nú er hann kominn til Hóla heim / hægur í sínu sinni …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
18.6 (20r (21r))
Virðist mér Vatnsfjörður
Forfatter
Incipit

Virðist mér Vatnsfjörður / vera svo sem sagður er …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
18.7 (20r (21r))
Svo er mér gott og gleðisamt
Forfatter
Incipit

Svo er mér gott og gleðisamt, / svo er mér illt og angursamt …

Bemærkning

2 erindi.

Tekstklasse
18.8 (20r (21r))
Hann var síðan haldinn miður
Forfatter
Incipit

Hann var síðan haldinn miður / heldur tók að kárna …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
18.9 (20r-v (21r-v))
Sunnan að segja menn
Forfatter
Incipit

Sunnan að segja menn …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
18.10 (20v (21v))
Þessi karl á þingið reið
Forfatter
Rubrik

Um alþingisreið sína kvað hann þessa vísu

Incipit

Þessi karl á þingið reið / þá með marga þegna …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
18.11 (20v (21v))
Víkur hann sér í Viðeyjarklaustur
Forfatter
Rubrik

Um Viðeyjarreisu sína kvað hann

Incipit

Víkur hann sér í Viðeyjarklaustur / víða trúi eg hann svamli…

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
18.12 (20v (21v))
Vondslega hefur mig veröldin blekkt
Forfatter
Rubrik

Þetta kvað hann er hann var fangaður

Incipit

Vondslega hefur mig veröldin blekkt …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
18.13 (20v-21r (21v-22r))
Þessa hef eg snöruna snarpa
Forfatter
Rubrik

Þessa einninn

Incipit

Þessa hef eg snöruna snarpa / snúið að fótum mér …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
18.14 (21r (22r))
Krossinn ber þú Kristum dýra
Forfatter
Rubrik

Um róðukrossinn í Réttarholti kvað hann

Incipit

Krossinn ber þú Kristum dýra / kallast máttu hjálpin hér …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
19 (21r-24v (22r-25v))
Háttalykill
Rubrik

Háttalykill eður bragarhættir kúnstríkra kveðlinga, kurteisra kvæða, veglegra vísna, lystilegra ljóða … eftir ýmsum gömlum og ungum skáldum samanhentur og tilfenginn

Incipit

Ljós brún linar æsir …

Bemærkning

20 vísur.

Erindin eru tínd saman úr ýmsum áttum. Nafn háttarins er fyrir hverri vísu.

Tekstklasse
20 (24v-29v (25v-30v))
Djöfladilla
Rubrik

Djöfladilla

Incipit

Faðirinn lofts og landa / lifandi náðaranda …

Bemærkning

46 erindi. Bölbænir og fúkyrði í garð djöfulsins.

Tekstklasse
21 (29v-37v (30v-38v))
Tvær ritgerðir um skáldskap
Bibliografi

Gripla 2009

Tekstklasse
21.1 (29v-33r (30v-34r))
Ritgerð um skáldskap
Rubrik

Nú kemur um skáldskapinn að tala

Incipit

Nú þó að drápur og flokkar, bæði gamallra og yngri skálda …

Bemærkning

Við bls. 29v (30v) er miði m. h. Árna Magnússonar: Þetta um skáldskap að skrifa í 4to - er klárt og confererað.

21.2 (33r-37v (34r-38v))
Ritgerð um skáldskap
Forfatter

[Magnús Ólafsson í Laufási]

Rubrik

Um sama efni

Incipit

Ef eg segði að vor íslenskur skáldskapur, yfirgengi eður yfirgnæfði að list, snilli, krafti og verkan …

22 (38r-v (39r-v))
Steinþór einn á Eyri
Rubrik

Nokkrar kappavísur

Incipit

Steinþór einn á Eyri / ærið flestum næri …

Bemærkning

9 erindi.

Þess er getið á spássíu úr hvaða landsfjórðungi viðkomandi kappi er.

Tekstklasse
23 (39r-40r (40r-41r))
Háttalykill
Incipit

Fróðan óð fljóði / fríð hlýði síðan …

Bemærkning

10 erindi. Kvæðið er úr háttalykli kveðnum til konu.

Víða er getið um nafn bragarháttanna.

Tekstklasse
24 (40r-42r (41r-42r))
Funabandið frónslind
Rubrik

Enn nú vísur

Incipit

Funabandið frónslind / forðum hefur menskorð …

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
25 (41v-42r (42v-43r))
Sex vísur stakar
Tekstklasse
25.1 (41v (42v))
Diðrik harðnar
Forfatter

Oddur Þórðarson

Rubrik

Vísa Odds Þórðarsonar um kaupmanninn í Húsavík

Incipit

Diðrik harðnar / dáð hrörnar …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
25.2 (41v (42v))
Öl slæmt, armt mjöl
Rubrik

Björns á Skarðsá

Incipit

Öl slæmt, armt mjöl / aum klæðistika …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
25.3 (41v-42r (42v-43r))
Mikil ókyrrð meingjörð
Forfatter

Magnús Gissurarson

Rubrik

Magnúsar Gissurssonar

Incipit

Mikil ókyrrð meingjörð / mengi nú lengi er fengin …

Bemærkning

1 erindi.

Jón Helgason getur þess að M. G. sé líklega Magnús Gissurarson á Lokinhömrum, hálfbróðir Brynjólfs biskups sammæðra.

Tekstklasse
25.4 (42r (43r))
Hnigna tekur heims megn
Forfatter
Rubrik

Vísa biskups Jóns Arasonar

Incipit

Hnigna tekur heims megn / hvar finnur vin sinn …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
25.5 (42r (43r))
Flestir unna falds rist
Rubrik

Enn vísa annars

Incipit

Flestir unna falds rist / fríð er sæt tregabót …

Bemærkning

1. erindi.

Tekstklasse
25.6 (42r (43r))
Gjöra lét höldur að hausti
Rubrik

Og enn ein vísa

Incipit

Gjöra lét höldur að hausti / hettu af kuldaglettu …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
26 (42r-43v (43r-44v))
Með því eg skyldast
Rubrik

Barngælur með ljúflingslag

Incipit

Með því eg skyldast / að mæla og hugsa …

Bemærkning

20 erindi.

Tekstklasse
27 (44r-51v (45r-52v))
Erfikvæði um Ara Magnússon og Kristínu Guðbrandsdóttur
Forfatter

Tómas Þórðarson

Rubrik

Memorial eður minnisblað þeirra guðhræddu, allrar ehruverðugu og dyggðagöfugu heiðurshjóna, lofligrar minningar, Ara M.s. og Kristínar Guðb.dóttur, nú í drottni hvílandi, um þeirra ætt, ævi og afgang. Til lítils þakklætismerkis dedicerat og skenkt þeirra niðjum og eftirkomendum, þeim er það skoða og þiggja vilja, samanbagað með nýju ári januaríi anno 1653. Af T. Þ.s.

Incipit

Meistarar fróðir forðum / fagrar sögur og æfintýr …

Bemærkning

41 erindi.

Tekstklasse
28 (51v (52v))
Um þyrnikórónu Krists
Rubrik

Um herrans Kristí þyrnikórónu og annað

Incipit

Svo finnst í fornum bókum að …

Bemærkning

Lausamálstexti. Skrifaður aftan á blað til eyðufyllingar.

Tekstklasse
29 (52r-57v (53r-58v))
Visku drottinn veiti mér
Forfatter

Björn Jónsson á Skarðsá

Rubrik

Vinavísur

Incipit

Visku drottinn veiti mér / voldugur ætíð lof sé þér …

Bemærkning

51 erindi.

Tekstklasse
30 (57v-59r (58v-60r))
Harmagrátur
Rubrik

Einn kveðlingur, kallast Harmagrátur

Incipit

Einn Guð almáttugur / allan heim sem skapti …

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
31 (59r-v (60r-v))
Um herrans Jesú Kristí göngu í hans pínu
Rubrik

Um herrans Jesú Kristí göngu í hans pínu

Incipit

Svo finnst skrifað að svo langan …

Bemærkning

Í óbundnu máli.

Tekstklasse
32 (60r-63v (61r-64v))
Kaflar úr Rímbeglu
Rubrik

Það er rímtal svo er hinum fyrri mönnum þótti skylt að vita, hve sólmerki standa eður hvörsu þau greinast, og hvenær sól skiftir göngu sinni fyrir hvört þeirra eður svo tungl

Incipit

Heiðnir menn gáfu nöfn sólmerkjum …

Bemærkning

5 kaflar í óbundnu máli.

Tekstklasse
33 (67r-v (68r-v))
Velgjörninga vilda eg tjá
Rubrik

Einn andlegur kveðlingur

Incipit

Velgjörninga vilda eg tjá / sem veitt hefur drottinn jörðu á …

Omkvæd

Herrann Jesús heitir sá …

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
34 (68r-75r (69r-76r))
Hugsvinnsmál
Rubrik

Hér eru nokkur heilræði, Hugsvinnsmál

Incipit

Hlýði þegnar / þeir eð vilja að lið lifi …

Finalrubrik

Ritað í Vigur 1676, 11. apr. af M. J.s.

Bemærkning

134 erindi.

Erindi sem eru prentuð í Den norsk-islandske skjaldedigtning A II 167-97 en eru ekki í þessu handriti eru: 4, 52, 68, 71, 85, 89, 93, 97, 106, 111, 117, 118, 122, 136, 142. Að auki eru erindin ekki alveg í sömu röð og er það er einnig 1 erindi í viðbót sem kemur ekki fyrir í útgáfunni

Kvæðið er líka skrifað aftar í handritinu en frábrugðið þessari gerð þar.

Tekstklasse
35 (75r-v (76r-v))
Um sköpun heimsins
Incipit

Svo finnst skrifað í fornum fræðibókum …

Bemærkning

Tveir kaflar. Í hinum fyrri er vísað í Plinius en hinum síðari í Jóhannes Mathesius (lúterskan guðfræðing þýskan (1504-68).

36 (76r-82r (77r-83r))
Úr Litteratura Runica
Forfatter
Bemærkning

Útdrættir úr Litteratura Runica í Olai Wormii Antiqvitates Danicæ, 1651.

Töflur og þvíumlíkt.

Tekstklasse
37 (82r-83v (83r-84v))
Heilræði
Rubrik

Heilræði nokkur

Incipit

Seg þú mér hvört þú vilt gjarna hlaða þig …

Bemærkning

Heilræði í óbundnu máli.

Tekstklasse
38 (84r-87v (85r-88v))
Þegna enginn þenki það
Rubrik

Út af erfðunum ljóð, svo nefnd af þeim samsett hafa

Incipit

Þegna enginn þenki það / þeir eð líta vilja blað …

Bemærkning

64 erindi.

Tekstklasse
39 (87v-92v (88v-93v))
Eilífan Guð þinn umfram allt
Forfatter

Jóhann Agricola

Rubrik

Lærdómsreglur Jóhannis Agricoli (!), ljóðaðar

Incipit

Eilífan Guð þinn umfram allt / í ánauð trúlega biðja skalt …

Bemærkning

Vísuorðum er í uppskrift þessa kvæðis skipt á línur. Engin erindaskipting.

Tekstklasse
40 (92v-99v (93v-100v))
Hugsvinnsmál
Rubrik

Hugsvinnsmál

Incipit

Því höstugra og hvað skrýtilegra sem nokkuð …

Bemærkning

Lífsreglur í óbundnu máli.

Vitnað m. a. til Konungs skuggsjár og Hávamála.

Tekstklasse
41 (99v-100v (100v-101v))
Um siðgæði kvenna
Rubrik

Um siðgæði kvenna

Incipit

Allar þær konur og meyjar sem með siðsamlegu framferði …

Bemærkning

Í óbundnu máli.

42 (100v-102v (101v-103v))
Heilræði
Incipit

Ríkidæmi er hvorki gull né gimsteinar …

Bemærkning

Heilræði, spakmæli og orðskviðir, án fyrirsagnar. Konungs skuggsjá er notuð í síðustu málsgrein.

Tekstklasse
43 (103r (104r))
Tveir smákaflar
Rubrik

Þessir hlutir heyra til Guðs ótta

Incipit

1. Á líta ei hina ríku …

Tekstklasse
44 (103r-104v (104r-105v))
Um allra alda aldirnar
Rubrik

Nytsamar samstæður

Incipit

Um allra alda aldirnar / en upptekning á árum …

Bemærkning

Virðist vera 8 erindi en erindaskil eru óljós.

Kvæðið er ort af konu eða í orðastað konu eftir þýsku kvæði (Jón Helgason 1955, 45).

Tekstklasse
45 (104v-105v (105v-106v))
Auman eg mig játa
Forfatter

[Sigurður Eiríksson að Langárfossi]

Rubrik

Einn kveðlingur fallegur með nafni þess hann eignaður er

Incipit

Auman eg mig játa, / einn Guð, fyrir þér …

Omkvæd

Ó minn herra, eg hefi þig…

Bemærkning

18 erindi.

Úr upphafsstöfum erinda má lesa nafnið Augmundur Vigfússon. Jón Helgason getur sér þess til að frændi Ögmundar, Sigurður Eiríksson, hafi ort kvæðið (Jón Helgason 1955, 45).

Tekstklasse
46 (105v-109r (105v-110r))
Hróður lítinn hugað hef eg að smíða
Forfatter

[Nikulás Oddsson]

Rubrik

Einn góður kveðlingur

Incipit

Hróður lítinn hugað hef eg að smíða / hefði fólkið lítillæti að hlýða …

Bemærkning

31 erindi.

Í kvæðinu er sagt frá atburði sem gerðist árið 1624 (sjá Jón Helgason 1955).

Kvæðið er í öðrum handritum eignað Nikulási Oddssyni.

Tekstklasse
47 (109r-110v (110r-111v))
Náðasvæfill
Rubrik

Einn kveðlingur er kallast Náðasvæfill

Incipit

Heilög þrenning háloflig, / hlustaðu til, eg beiði þig …

Bemærkning

29 erindi.

Tekstklasse
48 (110v-115v (111v-116v))
Hugræða
Rubrik

Kveðlingur, kallast Hugræða

Incipit

Einn og þrennur allsvaldandi herra / eilífa ljós og sálar besta kerra …

Bemærkning

45 erindi.

Tekstklasse
49 (115v-120v (116v-121v))
Setskvæði
Rubrik

Enn eitt, er kallast Seths kvæði

Incipit

Ótti drottins upphaf er / allra viskugreina …

Bemærkning

50 erindi (tvö eru tvírituð).

Kvæðið er ruglingslega skrifað af því að fleiri en ein heimild er notuð (Jón Helgason 1955, 47).

Tekstklasse
50 (121r-124r (122r-125r))
Góður kristinn, gegndu mér
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Góður kristinn, gegndu mér / gagnsemd skal það virðast þér …

Bemærkning

28 erindi.

Tekstklasse
51 (124r-126r (125r-127r))
Viltu lifa vel og rétt
Forfatter

Jón

Rubrik

Kristileg áminning, fyrir allar stéttir mjög nauðsynleg

Incipit

Viltu lifa vel og rétt / virðuglega í þinni stétt …

Bemærkning

30 erindi.

Skáldið bindur nafn sitt í 25. erindi: Jón.

Tekstklasse
52 (126r-129r (127r-130r))
Heimsádeila
Forfatter

[Sigfús Guðmundsson á Stað]

Rubrik

Heimsádeila

Incipit

Satt er það eg seggjum tel / sem mig dansa biðja …

Bemærkning

39 erindi.

Sigfús á að hafa ort fyrstu 9 erindin.

Tekstklasse
53 (129r-132r (130r-133r))
Þung barátta í þessum reit
Rubrik

Andlátsbón

Incipit

Þung barátta í þessum reit / þjáir margan manninn …

Bemærkning

38 erindi.

Tekstklasse
54 (132r-v (133r-v))
Ljósið hæða lausnarinn
Rubrik

Enn einn kveðlingur

Incipit

Ljósið hæða lausnarinn / líkna þú mér fyrir dauða þinn …

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
55 (133r-174v (134r-175v))
Dýrðardiktur
Rubrik

Þessi kveðlingur kallast Dýrðardiktur, með liljulag. Author Kolbeinn Grímsson

Incipit

Faðir Guð í hæstum hæðum / helgast líf sem eilíft blífur …

Melodi

Liljulag

Bemærkning

644 erindi.

Tekstklasse
56 (175r-183r (176r-184r))
Sárt er sverð í nýrum
Rubrik

Annar kveðlingur eignaður sama author, en má sýnast sem (af) fyrri skáldum ort sé. Lag sem Niðurst(igningar)vísur

Incipit

Sárt er sverð í nýrum / samviskuna það nagar og sker …

Melodi

Niðurstigningarvísur

Bemærkning

67 erindi.

Tekstklasse
57 (183r-v (184r-v))
Hér í vöggu heilla jóðið
Rubrik

Vöggukvæði Guðmundar Andréssonar yfir ellireifum norrænunnar

Incipit

Hér í vöggu heilla jóðið / heitir réttast eðla blóðið …

Omkvæd

Æskan var allgóð …

Bemærkning

3 erindi auk viðlags

Tekstklasse
58 (184r-212r (185r-213r))
Gimsteinn
Rubrik

Þetta kvæði kallast Gimsteinn, með liljulag

Incipit

Heyr ilmanda hjartans yndi / himnablóm og veraldarsómi …

Omkvæd

Liljulag

Kolofon

21. octob. 1677 (8 krotað ofan í þriðja tölustafinn)

Bemærkning

249 erindi.

Tekstklasse
59 (212v-214v (213v-215v))
Krosskvæði
Rubrik

Krosskvæði

Incipit

Guð himnanna / græðarinn manna …

Bemærkning

42 erindi.

Uppskrift sem Árni Magnússon lét gera eftir þessu handriti er í AM 1033 4to, 1-7.

Tekstklasse
60 (214v-218v (215v-219v))
Það er upphaf dyggða
Rubrik

Eitt gamalt kvæði um kóng einn kristinn og hans drottningu

Incipit

Það er upphaf dyggða / að elska Jesúm Krist …

Bibliografi

ÍM II, 168

Bemærkning

47 erindi.

Tekstklasse
61 (219r-220v (220r-221v))
Sála mín, eg segi þér
Rubrik

Eitt kvæði með tón: Margur unir í myrkri sér

Incipit

Sála mín, eg segi þér, / sofðu nú ei of lengi

Melodi

Margur unir í myrkri sér

Bemærkning

24 erindi. Kvæðið er ort undir nafni Signýjar Ólafsdóttur og lagt henni í munn. Nafnið má lesa úr fyrstu 17 erindunum.

Tekstklasse
62 (220v-222v (221v-223v))
Víðförull
Rubrik

Einn kveðlingur Kolbeins Grímssonar, er kallast Víðförull

Incipit

Dæmisögurnar dægur stytta lýðum, / dróttir hafa þær iðkað forðum tíðum …

Bemærkning

26 erindi.

Tekstklasse
63 (222v-225v (223v-226v))
Dæmaþáttur
Rubrik

Dæmaþáttur, ortur af K. G.s.

Incipit

Faðir Guð í himna hæð, / hygg að hvað eg gjarnan þigg …

Bemærkning

68 erindi.

Tekstklasse
64 (225v-226v (226v-227v))
Eftirdæmið eitt eg sá
Rubrik

Gamalt kvæði

Incipit

Eftirdæmið eitt eg sá / hjá einum högum manni …

Bibliografi

Prentað í ÍM II, 155-157.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
65 (226v-227v (227v-228v))
Staðurinn einn var stór og ríkur
Rubrik

Gamalt kvæði enn eitt

Incipit

Staðurinn einn var stór og ríkur / stendur á landi einu …

Bemærkning

16 erindi.

Tekstklasse
66 (227v-228v (228v-229v))
Ein greifadóttir fögur og fín
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Ein greifadóttir fögur og fín / forðum daga bjó við Rín …

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
67 (228v-231r (229v-232r))
Fyrr átti eg mér
Rubrik

Snjás kóngs kvæði

Incipit

Fyrr átti eg mér / fóstru væna …

Bemærkning

46 erindi. Prentað í ÍGSVÞ IV, 30-38.

Tekstklasse
68 (231r-232v (232r-233v))
Óð skal byrja
Rubrik

Barngælur

Incipit

Óð skal byrja / yfir ungu barni …

Bemærkning

21 erindi.

Tekstklasse
69 (232v-235v (233v-236v))
Skilnaðarskrá
Rubrik

Einn kveðlingur Kolbeins Grímssonar, er kallast Skilnaðarskrá

Incipit

Æverandi eining blíð / óþverandi þrenning þýð …

Bemærkning

41 erindi.

Tekstklasse
70 (235v-237r (236v-238r))
Maríuvísur
Rubrik

Einn kveðlingur út af Maríu Magdalenu, kallast Maríu vísur

Incipit

Heyr þú mína hjartans bæn, / himnakóngurinn mildi, …

Bemærkning

34 erindi.

Tekstklasse
71 (237r-238v (238r-239v))
Þá hann var lista lærisveinn
Rubrik

Kvæði eitt til gamans gjört

Incipit

Þá hann var lista lærisveinn / lét hans faðir fyrst Marteinn …

Omkvæd

Ei vill Skeggi eiga kver …

Bemærkning

14 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
72 (239r-241v (240r-242v))
Grýluljóð
Rubrik

Grýlu ljóð

Incipit

Hlusti þið til, hýr börn, / hvað eg kann að tjá …

Bemærkning

Prentað í ÍGSVÞ IV, 119-122.

73 (241v-243r (242v-244r))
Sendibréf
Rubrik

Copia af gömlu sendibréfi

Incipit

Mín hugheit, hjartans geðgróin ástar …

Bemærkning

Í óbundnu máli en endar á vísu.

Tekstklasse
74 (243v-245r (244v-246r))
Hugsvinnsmál
Rubrik

Hugsvinnsmál

Incipit

Blíður þú vert / en bráðskapaður stundum …

Bemærkning

40 erindi.

Tekstklasse
75 (245r-247v (246r-248v))
Ævintýr
Rubrik

Eitt æfintýr gamalt um ríkan mann

Incipit

Yfirherra eins smástaðar í hertogadæmi …

Bemærkning

Í óbundnu máli

Tekstklasse
76 (248r-249v (249r-250v))
Grænlandskroníka
Rubrik

Hér byrjast Grænlands historía

Incipit

Norður í Týlihafi liggur það land er Grændland nefnist …

Bemærkning

Í óbundnu máli. Þetta er upphaf Grænlandskroníku Lyschanders (Den Grønlandske Chronica 1608) í íslenskri þýðingu Jóns Ólafssonar.

.

Tekstklasse
77 (249v-251v (250v-252v))
Manns fyrir afbrot minnstu á
Rubrik

Eitt fallegt kvæði

Incipit

Manns fyrir afbrot minnstu á, / mín sál, daga og nætur …

Omkvæd

Sönghljómur sætur / sá skartar mest …

Bemærkning

28 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
78 (251v (252v))
Lof og heiður sé Guði æ góðum
Rubrik

Önnur vísa

Incipit

Lof og heiður sé Guði æ góðum / græðara manna lífs á hæðum …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
79 (252r-254v (253r-255v))
Þórnaldarþula
Rubrik

Þórnaldar þula

Incipit

Hlýði menn fræði mínu / meðan eg segi sök mína í sleða …

Bemærkning

Prentuð í ÍGSVÞ IV, 175-178.

Tekstklasse
80 (253v-254v (254v-255v))
Bréf
Rubrik

Arnfinnsbréf

Incipit

Þér sendist heilsan í ár …

Bemærkning

Í óbundnu máli framan til en svo vísur.

Tekstklasse
81 (255r-261r (256r-262r))
Dagsraunadiktur
Rubrik

Eitt kvæði sem kallast Dagsraunadiktur

Incipit

Vinur og frændi, vara nú þig, / því voði er stór fyrir hendi …

Bemærkning

61 erindi.

Tekstklasse
82 (261r-264v (262r-265v))
Af vetri og sumri vil eg nú hér
Rubrik

Eitt kvæði í andlegri meiningu sem kallast Tvísinna

Incipit

Af vetri og sumri vil eg nú hér / vísuna eina dikta mér …

Omkvæd

Margir prísa sumurin / fyrir fagran fuglasöng…

Bemærkning

27 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
83 (264v-265v (265v-266v))
Á þig mædd eg minnunst
Rubrik

Eitt kvæði guðhræddrar ekkju

Incipit

Á þig mædd eg minnunst / minn fyrr ekta stallbróðir …

Bemærkning

11 erindi.

Úr upphafsstöfum erinda má lesa nafnið Are Óláfsson.

Tekstklasse
84 (265v-269r (266v-270r))
Hjónagrátur
Rubrik

Eitt kvæði er kallast Hjónagrátur

Incipit

Heyrðu, faðir hæstrar dýrðar, / heyr mig fyrir þíns sonarins dreyra …

Bemærkning

48 erindi.

Tekstklasse
85 (269r-273v (270r-274v))
Grátbón
Forfatter

[Þorbjörg Guðmundsdóttir]

Rubrik

Eitt kvæði sem kallast Grátbón

Incipit

Einn Guð í þrenningu, / alls skapari og kóngur dýr …

Bemærkning

31 erindi.

Úr upphafsstöfum 1.-24 erindis má lesa: Eg Þorbjörg Gvdmvndsdotter. Úr fyrstu orðum næstu vísna: bið þig minn himneski faðirinn um hjálp í hörmung minni í Jesú náðar nafni, amen.

Tekstklasse
86 (273v-279v (274v-280v))
Brúðkaupskvæði
Rubrik

Aula pudicitiæ, það er Hreinlífis hofgarður, úr dönskunni útlagður. Með lag sem Vinavísur eður Hugraun

Incipit

Fyrir litlum tíma liðnum eg / um landið reista nokkurn veg …

Melodi

Vinavísur

Bemærkning

45 erindi.

Tekstklasse
87 (279v (280v))
Ævisöguflokkur
Rubrik

Ævisaga þess heiðarlega, guðhrædda og göfuga kennimanns Sra. Einars Sigurðssonar, föðurs herra Odds biskups í Skálholti og hans systkina, í ljúflingsljóðum af honum sjálfum nærri um áttræðisaldur samsett og diktað

Incipit

Upp skal byrjast / Einars historía …

Bemærkning

Kvæðið vantar og þá um það bil 15 blöð í handritið.

Tekstklasse
88 (295r-296r (296r-297r))
Himinninn drýpur drjúgum
Incipit

Himinninn drýpur drjúgum / um dag og nátt

Bemærkning

18 erindi. Kvæðið hefur hafist í á þeim blöðum sem glötuð eru úr bókinni (sbr. nr. 87).

Tekstklasse
89 (296r-300r (297r-301r))
Niðurstigningarvísur
Rubrik

Hér skrifast Niðurstigningarvísur vors frelsara Jesú Kristí, fornkveðnar

Incipit

Djarflega tek rg að dikta / drottinn minn um sjálfan þig …

Bemærkning

39 erindi.

Tekstklasse
90 (300r-304r (301r-305r))
Ljómur
Forfatter
Rubrik

Þessi eftirfylgjandi kveðlingur kallast Ljómur, ortur af h(erra) Jóni Arasyni Hólabiskupi

Incipit

Hæstur heilagur andi / himnakóngurinn sterki …

Bemærkning

32 erindi.

Tekstklasse
91 (304v-305v (305v-306v))
Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
Rubrik

Eitt fagurt iðranarkvæði

Incipit

Mér væri skyldugt að minnast á þrátt / minnar sálar fátækt og stóran vanmátt …

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
92 (305v-307r (306v-308r))
Mjög hneigist þar til mannslundin hrein
Rubrik

Guðrækilegur kveðlingur

Incipit

Mjög hneigist þar til mannslundin hrein / að minnast á drottin með skáldskapargrein …

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
93 (307r-309r (308r-310r))
Herra Óláf, hjálpin Norðurlanda
Rubrik

Vísur fornar, ortar um Óláf kóng Haraldsson

Incipit

Herra Óláf, hjálpin Norðurlanda / þig kom til handa …

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
94 (309r-311r (310r-312r))
Percipe mortalitas, modo qvalis vanitas
Forfatter

Georg Huber Styrus

Rubrik

Anima fidelis mundi vanitates deplorans

Incipit

Percipe mortalitas, modo qvalis vanitas / omnia vanissima, omnia levissima …

Bemærkning

26 erindi. Heimsósómakvæði.

Tekstklasse
95 (311r-312v (312r-313v))
Laudes crucis attollamus
Rubrik

De cruce, carmen vetustissimum

Incipit

Laudes crucis attollamus / nos qvi crucis exultamus …

Bemærkning

12 erindi. Kaþólskt kvæði um hinn helga kross.

Tekstklasse
96 (312v-314r (313v-315r))
Lauda Syon salvatorem
Forfatter

Thomas Aqvinas

Rubrik

De cæna carmen

Incipit

Lauda Syon salvatorem / lauda ducem et pastorem …

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
97 (314r-v (315r-v))
Maríukvæði
Rubrik

Beatæ virginis Mariæ carmen

Incipit

Verbum bonum atqve svave / personemus illud ave …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
98 (314v-315r (315v-316r))
Maríukvæði
Rubrik

Aliud carmen

Incipit

Hodierna lux diei / celebris in matris dei …

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
99 (315r-v (316r-v))
Maríukvæði
Rubrik

Tertium carmen

Incipit

Uterus virgineus / templum majestatis …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
100 (315v-318r (316v-319r))
Í Róm bjó ríkur greifi
Forfatter
Rubrik

Eitt kvæði af einum greifa, útlagt úr þýsku af S. J. A.s.

Incipit

í Róm bjó ríkur greifi / réttvís forðum tíð …

Bemærkning

31 erindi.

Tekstklasse
101 (318v-319r (319v-320r))
Litars bátur leita má
Rubrik

Kvæði eitt margtekið

Incipit

Litars bátur leita má / landi undan græði á …

Omkvæd

Fagrar heyrða eg raddir / við Niflungaheim …

Bemærkning

2 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
102 (319r-321r (320r-322r))
Girnist sólar grindin
Rubrik

Enn eitt vikivakakvæði

Incipit

Girnist sólar grindin / golnirs ferju hrindin …

Omkvæd

Flaut með strengjum flæðarhestur …

Bemærkning

21 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
103 (321r-v (322r-v))
Margir áður unnu
Rubrik

Enn nú eitt kvæði

Incipit

Margir áður unnu / ungri hringa nunnu …

Omkvæd

Sú er ástin heitust …

Bemærkning

4 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
104 (321v (322v))
Jesús fæddist jólanótt
Rubrik

Enn nú eitt kvæði

Incipit

Jesús fæddist jólanótt / jókst þá heiminum kæti …

Omkvæd

Maríu sonurinn mæti …

Bemærkning

4 erindi auk viðlags.

Ort 1623, sbr. 3. erindi.

Tekstklasse
105 (321v-323r (322v-324r))
Englar sungu soddan frið
Rubrik

Enn nú kvæði eitt

Incipit

Englar sungu soddan frið / með sínum fögrum hljóðum …

Omkvæd

Morgunstjarnan skín nú skært …

Bemærkning

14 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
106 (323r-324r (324r-325r))
Suðra fley á síldarból
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Suðra fley á síldarból / setjist út með skyndi…

Omkvæd

Það er stríð í þagnar rann …

Bemærkning

5 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
107 (324r (325r))
Lukkugæði og heillir hár
Rubrik

Enn nú eitt kvæði

Incipit

Lukkugæði og heillir hár / hljóti mæti engi …

Omkvæd

Ber hann af öllum bestan prís …

Bemærkning

2 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
108 (324r-v (325r-v))
Ávallt skaltu öndin mín
Rubrik

Enn kvæði eitt

Incipit

Ávallt skaltu öndin mín / þar sem drottins englar …

Omkvæd

Þar sem drottins englar …

Bemærkning

6 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
109 (324v-325r (325v-326v))
Bið þú Guð að gæta þín
Rubrik

Enn nú kvæði eitt

Incipit

Bið þú Guð að gæta þín / gjörðu þetta að ráðum mín …

Omkvæd

Karlinn gamli kenndi ráð …

Bemærkning

5 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
110 (325r-v (326r-v))
Ætla eg réttan óðar fund
Rubrik

Enn nú eitt kvæði

Incipit

Ætla eg réttan óðar fund / varp að velja í samri stund…

Omkvæd

Ágæt auðar tróðan …

Bemærkning

7 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
111 (325v-326r (326v-327r))
Eitt með æðstu gæðum
Rubrik

Enn eitt vikivakakvæði

Incipit

Eitt með æðstu gæðum / eg hefi numið í fræðum …

Omkvæd

Mörg er frúin fögur að sjá …

Bemærkning

5 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
112 (326r (327r))
Lyst og heill sé lánuð þér
Rubrik

Kvæði enn eitt

Incipit

Lyst og heill sé lánuð þér / lukkan gjöri ei dvína …

Omkvæd

Alla ævi þína / auðnu muntu fá …

Bemærkning

3 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
113 (326r-v (327r-v))
Óskaferju óðs af sandi
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Óskaferju óðs af sandi / ýta skal frá sagnarlandi …

Omkvæd

Yðar frómleg æran kann …

Bemærkning

4 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
114 (326v-328v (327v-328v))
Adam sakna Abels hlaut
Rubrik

Enn kvæði fallegt

Incipit

Adam sakna Abels hlaut / um ævi sína langa …

Omkvæd

Þá einn fer að deyja …

Bemærkning

9 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
115 (327v-328r (328v-329r))
Mér tekst ei af réttum Suftungs hátt
Rubrik

Kvæði eitt enn

Incipit

Mér tekst ei af réttum Suftungs hátt / að semja nokkurn dýran þátt …

Omkvæd

Vísu á eg að vanda …

Bemærkning

4 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
116 (328r-v (329r-v))
Eg vil kenna þér óskaráð
Rubrik

Enn vikivakakvæði

Incipit

Eg vil kenna þér óskaráð / andar lundurinn svinni …

Omkvæd

Vertu í tungunni trúr …

Bemærkning

4 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
117 (328v-329r (329v-330r))
Meistarar hafa það mælt í söng
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Meistarar hafa það mælt í söng / að megi það sjá um stjörnugöng …

Omkvæd

Frost eykur fégrand …

Bemærkning

7 erindi auk viðlags.

Kvæðið er líka varðveitt í ÍB 633 8vo og JS 588 4to.

Tekstklasse
118 (329r-v (330r-v))
Fram skal ferjan hrundin
Rubrik

Enn nú eitt kvæði

Incipit

Fram skal ferjan hrundin / Fjalars á ljóðasundin …

Omkvæd

Síst er gaman að sorg og þrá …

Bemærkning

5 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
119 (329v-330r (330v-331r))
Litars ferju fram skal hrinda
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Litars ferju fram skal hrinda / þó fari ei segl við rá að binda…

Omkvæd

Hátt flýgur hrafn yfir skóga …

Bemærkning

3 erindi auk viðlags.

Prentað í ÍGSVÞ III 256-257.

Tekstklasse
120 (330r (331r))
Unga meyjan, undaflóð
Rubrik

Enn nú kvæði eitt

Incipit

Unga meyjan, undaflóð / eg kæran kalla þig …

Omkvæd

Soddan lit ber silkilín …

Bemærkning

3 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
121 (330v-331r (331v-332r))
Átti í fyrstu heilan, hraustan
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Átti í fyrstu heilan, hraustan / hlunnafákinn þekkan mér …

Omkvæd

Lof, heiður og þökk sé þeim …

Bemærkning

8 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
122 (331r-332r (332r-333r))
Blakkt er traf á heila húsi
Rubrik

Enn nú kvæði eitt

Incipit

Blakkt er traf á heila húsi / [hatturinn trú eg] þar ofan á dúsi …

Omkvæd

Sokkaböndin liggja niðri um hæla …

Bemærkning

8 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
123 (332r-v (333r-v))
Fyrst af öllu góðan Guð
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Fyrst af öllu góðan Guð / gjörðu óttast læra …

Omkvæd

Stíg við mig um stundu …

Bemærkning

7 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
124 (333r-v (334r-v))
Eðla vífið angrið hlaut
Rubrik

Enn nú eitt kvæði

Incipit

Eðla vífið angrið hlaut / ástum meður að kanna …

Omkvæd

Út var gengin einka björt …

Bemærkning

6 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
125 (333v-334v (334v-335v))
Einn spillvirki áður lá
Rubrik

Enn nú kvæði eitt

Incipit

Einn spillvirki áður lá / úti á skógi þröngum …

Omkvæd

Að gæt enda, / gakk frá heimsins solli …

Bemærkning

6 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
126 (334v-335v (335v-336v))
Lágraustaða ljóðaklukku
Rubrik

Enn nú kvæði eitt

Incipit

Lágraustaða ljóðaklukku / læt eg um það hljóðið slá …

Omkvæd

Hvar er sá forlög forðast kann? …

Bemærkning

12 erindi auk viðlags.

Önnur gerð í ÍB 113 8vo.

Tekstklasse
127 (335v-336v (336v-337r))
Erfðum vér í Adams synd
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Erfðum vér í Adams synd / allir töpun sára …

Omkvæd

Sorgaðu ei, mín sálin góð, / sæla er búin þér …

Bemærkning

5 erindi auk viðlags.

Fyrsta erindi er skert.

Tekstklasse
128 (336r-338r (337r-338r))
Hug vekur minn
Rubrik

Kvæði fallegt útlenskt

Incipit

Hug vekur minn / hvört og eitt sinn …

Bemærkning

17 erindi.

Af fyrirsögn kvæðisins er að ráða að því sé snúið úr dönsku eða þýsku.

Tekstklasse
129 (337r-338r (338r-339r))
Þórhildarleikur
Rubrik

Tvö kvæði sem heyra til Þórhildarleik

Incipit

Hér skal heiman reika …

Omkvæd

Á Þórhildarleiknum þreyttur er eg núna …

Bemærkning

1. kvæði: 9 erindi.

2. kvæði: 4 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
130 (338r-v (339r-v))
Eitt sinn krummi átti að slá
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Eitt sinn krummi átti að slá / orfið bar hér þunga…

Omkvæd

Hrafninn í hlíðum / hann fór að slá …

Bemærkning

7 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
131 (338v-339v (339v-340v))
Ekki kann eg uppá legg að vinda
Rubrik

Enn kvæði eitt

Incipit

Ekki kann eg uppá legg að vinda / heldur vil eg rífa hrís og binda …

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
132 (339v-340v (340v-341v))
Hér mun eg verða lítil ljóð
Rubrik

Enn nú kvæði eitt

Incipit

Hér mun eg verða lítil ljóð / leiða [fr]am af orðaslóð …

Omkvæd

Mædda græddi helg þín hönd …

Bemærkning

11 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
133 (340v-341r (341v-342r))
Þann vil eg óðinn virðum vanda
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Þann vil eg óðinn virðum vanda / víst í nafni heilags anda …

Omkvæd

Nú mega [lýð]ir gleðja sig við græðarans pín …

Bemærkning

6 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
134 (341r (342r))
Ráðadrjúgur og réttvís með
Rubrik

Enn nú eitt kvæði

Incipit

Ráðadrjúgur og réttvís með / reyndur að góðum dyggðum …

Omkvæd

Elski þig Guð og öll hans þjóð …

Bemærkning

3 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
135 (341r-342v (342r-343v))
Gamankvæði
Rubrik

Enn nú kvæði gamanslegt

Incipit

Mest af lista lærða eg mergðum / lýðum [með á] æskutíð …

Omkvæd

[Þ]ó framan í tónum / festa tærnar megi …

Bemærkning

11 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
136 (342v (343v))
Margt vill þrengja að mínu hjarta
Rubrik

Kvæðiskorn enn

Incipit

Margt vill þrengja að mínu hjarta / mikið er yfir öllu að þegja …

Omkvæd

Manns við geðið / margt vill angrið búa …

Bemærkning

3 erindi auk viðlags.

Hér hefur átt að vera endir bókarinnar í fyrstu, og hefur þá verið gert registur við hana. Síðan hefur fjórum kvæðum verið bætt við, og er auðséð að tilvísunum til þeirra er aukið inní registrið á eftir.

Tekstklasse
137 (343r-346r (344r-347r))
Dúfudilla
Rubrik

Þetta kvæði heitir Dúfudilla

Incipit

Andi Guðs mig endurnæri / eðlið tungu jafnan hræri …

Omkvæd

Dilla eg þér, dúfan mín, og dilla eg þér …

Bemærkning

7 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
138 (346r-v (347r-v))
Hér í vöggu heilla jóðið
Rubrik

Vöggukvæði G.A.s. yfir ellireifum norrænunnar

Incipit

Hér í vöggu heilla jóðið / heita réttast eðlablóðið…

Omkvæd

Æskan var allgóð …

Bemærkning

3 erindi auk viðlags.

Sbr. nr. 57.

Tekstklasse
139 (346v-347v (347v-348v))
Bátur Litars lakur veikur
Rubrik

Enn eitt vikivakakvæði kemur hér

Incipit

Bátur Litars lakur veikur …

Omkvæd

Siðuga fríða seima ná …

Bemærkning

7 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
140 (347v-349v (348v-350v))
Rollant snemma reyndi vigur
Rubrik

Enn eitt kvæði

Incipit

Rollant snemma reyndi vigur, / rausnarkappinn merkiligur …

Omkvæd

Angantýr og Hjálmar / hjuggust þeir í ár …

Bemærkning

14 erindi auk viðlags.

Til víða í handritum, t.a.m. Lbs 1014 8vo og JS 475 8vo.

Tekstklasse
141 (350r-353r (351r-354r))
Registur
Rubrik

[Kv]æða og kveðlingaregistur [e]r þetta kver hefur inni að halda, með öðru fleiru, vísum og viðlíkum samansöfnuði

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
344 blöð að meðtöldum 12 miðum sem hafa verið í handritinu frá öndverðu.
Foliering
Blöðin hafa upprunalega verið tölusett (1-354) en blaðtölin hafa víða molnað af. Þau hafa verið endurnýjuð á 19. öld. Tölusetning er ekki nákvæm, m.a. hefur verið hlaupið yfir heilan tug á eftir bl. 189. Einnig eru 2 blöð ótalin auk titilsíðu (Sjá Jón Helgason 1955, 15-16).
Tilstand

Blöð hafa glatast úr handritinu. Það hefur upprunalega verið 347 blöð (359 ef miðarnir 12 eru taldir með).

Blöð hafa einnig morknað á jöðrum, einkum fremst og aftast.

Skrifttype
Tólf hendur.

Þekktir skrifarar: Hannes Gunnlaugsson í Reykjafirði, Magnús Jónsson í Vigur, Tómas Þórðarson á Snæfjöllum, Þórður Jónsson og Jón Jónsson í Holti. Fljótaskrift.

Vedlagt materiale

Sjö seðlar sem Árni Magnússon hefur lagt inn í bókina á eftir blöðum 30, 58, 61, 111, 134, 176, 185 og 213.

Historie og herkomst

Herkomst
Handritið mun vera frá því um 1676-1677, sbr. ártöl í handritinu á bl. 76r og 213r.
Proveniens

Jón Helgason fjallar um feril handritsins í inngangi að ljósprentuðu útgáfunni 1955, bls. 25 o. áfr. Hann telur að Páll Vídalín hafi fengið bókina að erfðum frá Magnúsi Jónssyni í Vigur, tengdaföður sínum, og Árni Magnússon fengið handritið hjá honum. Ekki er þó loku fyrir það skotið að Þorbjörg Magnúsdóttir hafi erft handritið og það borist til Árna Magnússonar í gegnum Pál Vídalín.

Bjarni Thorarensen hefur fengið bókina að láni 1810, og skilaði eftir 1833.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

ÞS og JL skráðu í maí 2010 og apríl 2011 og januar 2012. Skráningin er byggð á inngangi Jóns Helgasonar að ljósprenti AM 148 8vo (1955) en eftir er að færa inn ýmsar upplýsingar, t.d. varðandi not o.fl.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1894 (sjá Katalog II , bls. 413-415 (nr. 2358)).

Bibliografi

Forfatter: Loth, Agnete
Titel: , Om nogle af Ásgeir Jónssons håndskrifter
Omfang: s. 207-212
Forfatter: Loth, Agnete
Titel: , Om håndskrifter fra Vigur i Magnús Jónssons tid. Tre bidrag
Omfang: s. 92-100
Titel: , Magnúsarkver. The writings of Magnús Ólafsson of Laufás
Redaktør: Faulkes, Anthony
Omfang: 40
Titel: , Bevers saga
Redaktør: Sanders, Christopher
Omfang: 51
Titel: , Miðaldaævintýri þýdd úr ensku
Redaktør: Einar G. Pétursson
Omfang: 11
Forfatter: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titel: Són. Tímarit um óðfræði, Jóðmæli
Omfang: 3
Forfatter: Hallgrímur Pétursson
Titel: Ljóðmæli 1
Redaktør: Margrét Eggertsdóttir
Forfatter: Jakob Benediktsson
Titel: Um tvenns konar framburð á ld í íslensku, Lærdómslistir
Omfang: s. 98-111
Forfatter: Jóhann Gunnar Ólafsson
Titel: Magnús Jónsson í Vigur, Skírnir
Omfang: 130
Forfatter: Jón Helgason
Titel: , Småstykker 1-10
Omfang: s. 350-361
Forfatter: Jón Helgason
Titel: , Ábóta vísur
Omfang: s. 173-183
Forfatter: Jón Helgason
Titel: , Stigamannskvæði
Omfang: s. 329-334
Titel: Íslensk miðaldakvæði I.2
Redaktør: Jón Helgason
Titel: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Redaktør: Jón Helgason
Omfang: 10-17
Forfatter: Jón Samsonarson
Titel: , Um handritið AM 67 8vo
Omfang: s. 50-60
Forfatter: Jón Samsonarson
Titel: , Ljóðmál. Fornir þjóðlífshættir
Omfang: 55
Forfatter: Jón Þorkelsson
Titel: Íslensk kappakvæði II., Arkiv för nordisk filologi
Omfang: 4
Titel: , Skallagrímshaugur
Redaktør: Jón Þorkelsson
Omfang: s. 90
Titel: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Redaktør: Kålund, Kristian
Forfatter: Cook, Robert
Titel: , The Chronica Carionis in Iceland
Omfang: s. 226-263
Forfatter: Stefán Karlsson
Titel: Introduction, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts
Omfang: s. 9-61
Titel: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, Áns rímur bogsveigis
Redaktør: Ólafur Halldórsson
Omfang: s. 197 p.
Forfatter: Þórunn Sigurðardóttir
Titel: Gripla, Tvær ritgerðir um skáldskap í Kvæðabók úr Vigur (AM 148 8vo)
Omfang: 19
Forfatter: Þórunn Sigurðardóttir
Titel: Són, Skáldskaparfræði frá 17. öld
Omfang: 12
Forfatter: Þórunn Sigurðardóttir
Titel: , Heiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld
Omfang: 91
Indhold
×
  1. Aldarháttur
  2. Nýr minnisannáll einn er hér
  3. Mjög var eg fagurt meybarn smátt
  4. Gátur
  5. Saga um Maríulíkneski
  6. Sigurdrífumál
  7. Guðrúnarkviða önnur
  8. Tóbaksvísur
    1. Tóbak er mylsn mjúk
    2. Tækilega tóbak
    3. Tóbakið hreint
  9. Sá í landi er leikur
  10. Mér fyrir í blund brá
  11. Skalla mjalla skríns gull
  12. Annan brag eg verð að smíða þér
  13. Dínus spjallið
  14. Hoxum haxa, stoxum stax
  15. Norður fyrst eg nú verð
  16. Heyr kær hjörgrér
  17. Tvær vísur
    1. Týr, Þór, knör sér tveir úr marvör hræra
    2. Guð bið góð að geðprúð náð þjóð stoði
  18. Vísur eignaðar Jóni biskupi Arasyni
    1. Til hefi eg tafl með spilum
    2. Öld segir afbragð skálda
    3. Sendir voru sextán menn
    4. Bóndi nokkur bar sig að
    5. Nú er hann kominn til Hóla heim
    6. Virðist mér Vatnsfjörður
    7. Svo er mér gott og gleðisamt
    8. Hann var síðan haldinn miður
    9. Sunnan að segja menn
    10. Þessi karl á þingið reið
    11. Víkur hann sér í Viðeyjarklaustur
    12. Vondslega hefur mig veröldin blekkt
    13. Þessa hef eg snöruna snarpa
    14. Krossinn ber þú Kristum dýra
  19. Háttalykill
  20. Djöfladilla
  21. Tvær ritgerðir um skáldskap
    1. Ritgerð um skáldskap
    2. Ritgerð um skáldskap
  22. Steinþór einn á Eyri
  23. Háttalykill
  24. Funabandið frónslind
  25. Sex vísur stakar
    1. Diðrik harðnar
    2. Öl slæmt, armt mjöl
    3. Mikil ókyrrð meingjörð
    4. Hnigna tekur heims megn
    5. Flestir unna falds rist
    6. Gjöra lét höldur að hausti
  26. Með því eg skyldast
  27. Erfikvæði um Ara Magnússon og Kristínu Guðbrandsdóttur
  28. Um þyrnikórónu Krists
  29. Visku drottinn veiti mér
  30. Harmagrátur
  31. Um herrans Jesú Kristí göngu í hans pínu
  32. Kaflar úr Rímbeglu
  33. Velgjörninga vilda eg tjá
  34. Hugsvinnsmál
  35. Um sköpun heimsins
  36. Úr Litteratura Runica
  37. Heilræði
  38. Þegna enginn þenki það
  39. Eilífan Guð þinn umfram allt
  40. Hugsvinnsmál
  41. Um siðgæði kvenna
  42. Heilræði
  43. Tveir smákaflar
  44. Um allra alda aldirnar
  45. Auman eg mig játa
  46. Hróður lítinn hugað hef eg að smíða
  47. Náðasvæfill
  48. Hugræða
  49. Setskvæði
  50. Góður kristinn, gegndu mér
  51. Viltu lifa vel og rétt
  52. Heimsádeila
  53. Þung barátta í þessum reit
  54. Ljósið hæða lausnarinn
  55. Dýrðardiktur
  56. Sárt er sverð í nýrum
  57. Hér í vöggu heilla jóðið
  58. Gimsteinn
  59. Krosskvæði
  60. Það er upphaf dyggða
  61. Sála mín, eg segi þér
  62. Víðförull
  63. Dæmaþáttur
  64. Eftirdæmið eitt eg sá
  65. Staðurinn einn var stór og ríkur
  66. Ein greifadóttir fögur og fín
  67. Fyrr átti eg mér
  68. Óð skal byrja
  69. Skilnaðarskrá
  70. Maríuvísur
  71. Þá hann var lista lærisveinn
  72. Grýluljóð
  73. Sendibréf
  74. Hugsvinnsmál
  75. Ævintýr
  76. Grænlandskroníka
  77. Manns fyrir afbrot minnstu á
  78. Lof og heiður sé Guði æ góðum
  79. Þórnaldarþula
  80. Bréf
  81. Dagsraunadiktur
  82. Af vetri og sumri vil eg nú hér
  83. Á þig mædd eg minnunst
  84. Hjónagrátur
  85. Grátbón
  86. Brúðkaupskvæði
  87. Ævisöguflokkur
  88. Himinninn drýpur drjúgum
  89. Niðurstigningarvísur
  90. Ljómur
  91. Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
  92. Mjög hneigist þar til mannslundin hrein
  93. Herra Óláf, hjálpin Norðurlanda
  94. Percipe mortalitas, modo qvalis vanitas
  95. Laudes crucis attollamus
  96. Lauda Syon salvatorem
  97. Maríukvæði
  98. Maríukvæði
  99. Maríukvæði
  100. Í Róm bjó ríkur greifi
  101. Litars bátur leita má
  102. Girnist sólar grindin
  103. Margir áður unnu
  104. Jesús fæddist jólanótt
  105. Englar sungu soddan frið
  106. Suðra fley á síldarból
  107. Lukkugæði og heillir hár
  108. Ávallt skaltu öndin mín
  109. Bið þú Guð að gæta þín
  110. Ætla eg réttan óðar fund
  111. Eitt með æðstu gæðum
  112. Lyst og heill sé lánuð þér
  113. Óskaferju óðs af sandi
  114. Adam sakna Abels hlaut
  115. Mér tekst ei af réttum Suftungs hátt
  116. Eg vil kenna þér óskaráð
  117. Meistarar hafa það mælt í söng
  118. Fram skal ferjan hrundin
  119. Litars ferju fram skal hrinda
  120. Unga meyjan, undaflóð
  121. Átti í fyrstu heilan, hraustan
  122. Blakkt er traf á heila húsi
  123. Fyrst af öllu góðan Guð
  124. Eðla vífið angrið hlaut
  125. Einn spillvirki áður lá
  126. Lágraustaða ljóðaklukku
  127. Erfðum vér í Adams synd
  128. Hug vekur minn
  129. Þórhildarleikur
  130. Eitt sinn krummi átti að slá
  131. Ekki kann eg uppá legg að vinda
  132. Hér mun eg verða lítil ljóð
  133. Þann vil eg óðinn virðum vanda
  134. Ráðadrjúgur og réttvís með
  135. Gamankvæði
  136. Margt vill þrengja að mínu hjarta
  137. Dúfudilla
  138. Hér í vöggu heilla jóðið
  139. Bátur Litars lakur veikur
  140. Rollant snemma reyndi vigur
  141. Registur

[Metadata]