Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 116 III 8vo

Sögubók ; Ísland, 1660

Athugasemd
Þáttur Jökuls Búasonar hins frækna og Sagan of Ormi Stórólfssyni.

Handritið er skráð í tveimur hlutum.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír með vatnsmerkjum.
Blaðfjöldi
17 blöð alls (155-160 mm x 98-100 mm) þar með talin bl. 1-1bis og 6-6bis en þau eru stærri.
Tölusetning blaða

Sögurnar eru blaðmerktar í sitthvoru lagi í handritinu.

Skrifarar og skrift

Með einni hendi; líklega hendi Brynjólfs Jónssonar, hálfblendingsskrift.

(Sjá Desemond Slay 1960, bls. 160.)

Band

Band (172 mm x 120 mm x 6 mm) er frá 1965-1968.

Kver eru saumuð á móttök; utan um kverin er kápa úr sýrufríum pappa. Á fremri kápu stendur: AM 116, 8vo, III skrifað með dökku bleki.

Handritið er í brúnni öskju ásamt AM 116 I, II, IV og V 8vo.

Fylgigögn

 • Fastir seðlar með upplýsingum um uppruna og feril eru í sér kápu. Kápan er sameiginleg fyrir AM 116 I-V 8vo (sjá nánar AM 116 I 8vo).
 • Laus seðill með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • MJG uppfærði með gögnum frá BS í mars og apríl 2024.
 • VH endurskráði handritið15. september 2009.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 1. febrúar 1890. Katalog I, bls. 400 (nr. 2321).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall 1965-1968.

Hluti I ~ AM 116 III 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-5v)
Jökuls þáttur Búasonar
Titill í handriti

Þáttur Jökuls Búasonar hins frækna

Upphaf

Það er af þessum Jökli að segja …

Niðurlag

… varð mikill höfðingi og lýkur hér svo frá honum að segja.

Skrifaraklausa

Anno 1660; 26. janúarí.

Athugasemd

Bl. 1 er skrifað með hendi Árna Magnússonar; bl. 1bisv er autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír með vatnsmerkjum.
 • Vatnsmerki 1: Aðalmerki: Kanna (bl. 3, 4).

 • Annar pappír er í 1-1bis.

Blaðfjöldi
6 blöð (153-165 mm x 98-100 mm) þar með talið bl. 1bis sem er autt. Bl. 1r-1bisv eru stærri en önnur blöð í kápuni (159-165 mm x 100-103 mm).
Tölusetning blaða

Framan við söguna er tvinn, bl. 1+1bis, en einungis fyrri helmingurinn er blaðmerktur (1).

 • Blaðmerkt er með blýanti (á miðri neðri spássíu) 1-5. Sú merking er leiðrétting á undirliggjandi blaðtali sem hefst á bl. 2r, en þar hefur verið ritað með fjólubláum lit (1, 2,…). Merking með rauðu bleki 78 er efst í hægra horni á bl. 1r.

Kveraskipan

Tvö kver:

 • Kver I: bl. 1-1bis, 1 tvinn.
 • Kver II: bl. 2-5, 2 tvinn (viðgerð).

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 130-135 mm x 80-85 mm.
 • Línufjöldi er ca 29-30 (línufjöldi innskotsblaða er 17-20).
 • Griporð (sjá t.d. bl. 3r-4r).

Ástand

 • Blöð eru óskorin.
 • Blöð eru víða blettótt (sjá t.d. bl. 5v-5v).
 • Gert hefur verið við blöð við kjöl.

Skrifarar og skrift

Með einni hendi; líklega hendi Brynjólfs Jónssonar, hálfblendingsskrift. (Sjá Desemond Slay 1960, bls. 160.)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
 • Bl. 1r-1bisv eru innskotsblöð með hendi Árna Magnússonar, þar sem hann skrifaði upphaf sögunnar.
 • Á bl. 1bisr stendur: Novo rerum andine. Síðari tíma hönd hefur skrifað: perle á versósíðu.
 • Á bl. 5v fyrir neðan textann stendur: Ender ä þessum Sỏgu Þætte.

Uppruni og ferill

Uppruni

 • Þessi hluti handritsins er skrifaður á Íslandi og er dag- og ársettur 26. janúar 1660 í handriti (bl. 5v), en tímasettur til 17. aldar í  Katalog II, bls. 400.

Ferill

Blöðin hafa áður tilheyrt sama handriti og blöð sem nú eru í AM 109 a II 8vo(sjá Katalog II, bls. 400; Slay 1660, bls. 160-161).

Í 1730 voru blöðin hluti af No. 116 in 8vo (sbr. AM 456 fol., 37v).

Hluti II ~ AM 116 III 8vo

Tungumál textans
íslenska
2 (6r-15v)
Saga af Ormi Stórólfssyni
Titill í handriti

Saga af Ormi Stórólfssyni

Upphaf

Hængur er maður nefndur …

Niðurlag

… og endast hér svo saga Orms Stórólfssonar.

Skrifaraklausa

Anno 1660; 15. maí.

Athugasemd

Bl. 6 er skrifað fyrir Árna Magnússon; bl. 6bis er autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír með vatnsmerkjum.
 • Vatnsmerki 1: Aðalmerki: Dárahöfuð með fimm bjöllum á kraga (bl. 8, 10, 11, 14, 15).

  Mótmerki: fangamark (2-3 stafir) (bl. 7, 9, 12, 13).

 • Annar pappír er í bl. 6-6bis.

Blaðfjöldi
11 blöð (155-160 mm x 98-100 mm) þar með talin bl. 6-6bis sem eru eru stærri en önnur blöð í bandinu (159-165 mm x 100-103 mm).
Tölusetning blaða

Framan við söguna er tvinn, bl. 6-6bis., en einungis fyrri helmingurinn er blaðmerktur (1).

 • Blaðmerkt er með blýanti (á miðri neðri spássíu) 1-10. Sú merking er leiðrétting á undirliggjandi blaðtali sem hefst á blaði 7r, og ritað hefur verið með fjólubláum lit (1, 2…). Merking með rauðu bleki 83 er efst í hægra horni á bl. 6r.

Kveraskipan

Þrjú kver:

 • Kver III: bl. 6-6bis, 1 tvinn.
 • Kver IV: bl. 7-8, 1 tvinn (viðgert).
 • Kver V: bl. 9-15, 3 tvinn + 1 stakt blað.

Neðst á bl. 9r stendur P:.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 130-135 mm x 80-85 mm.
 • Línufjöldi er ca 29-30 (línufjöldi innskotsblaða er 17-20).
 • Griporð (sjá t.d. bl. 3r-4r) sums staðar pennaflúruð.

Ástand

 • Blöð eru óskorin.
 • Blöð eru víða blettótt (sjá t.d. bl. 5v-5v).
 • Gert hefur verið við blöð við kjöl.

Skrifarar og skrift

Með einni hendi; líklega hendi Brynjólfs Jónssonar, hálfblendingsskrift. (Sjá Desemond Slay 1960, bls. 160.)

Skreytingar

Blekdregnir upphafstafir á innskotsblaði (6r) (ca 3 línur).

Fyrirsagnir og fyrsta lína meginmáls skrifaðar með annari skriftartegund á innskotsblaði.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Bl. 6-6bis eru innskotsblöð. Á bl. 6r hefur einn af skrifurum Árna Magnússonar skrifað upphaf sögunnar.

Uppruni og ferill

Uppruni

 • Þessi hluti handritsins er skrifaður á Íslandi og er dag- og ársettur 15. maí 1660 í handriti (bl.15v), en tímasettur til 17. aldar í  Katalog II, bls. 400.

Ferill

Blöðin hafa áður tilheyrt sama handriti og blöð sem nú eru í AM 109 a II 8vo(sjá Katalog II, bls. 400; Slay 1660, bls. 160-161).

Í 1730 voru blöðin hluti af No. 116 in 8vo (sbr. AM 456 fol., 37v).

Notaskrá

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 116 III 8vo
 • Fleiri myndir
 • LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn