Manuscript Detail

AM 109 a III 8vo

Hjálmþérs saga ; Íslandi

Note

Eitt blað vantar framan af Hjálmþérs sögu og hefur Árni Magnússon skrifað það upp.

Aðeins upphaf Partalópa sögu.

Contents

1 (1r-v (258r-v))
Hjálmþérs saga
Rubric

Sagan af Hjálmþér og Ölvir

Incipit

Þessi saga byrjast af einum ágætum konungi ...

Explicit

... er Herrauður hét. Hann kunni allar listir

Note

Aðeins upphaf sögunnar sem Árni Magnússonskrifaði.

2 (2r-25v (259r-282v))
Hjálmþérs saga
Incipit

... listir þær sem þá voru tíðar ...

Explicit

... eð setti og samdi sá sem vel kunni og vel vildi.

Note

Upphaf sögunnar vantar.

3 (25v (282v))
Partalópa saga
Rubric

Partalópa saga byrjast hér

Incipit

Svo er sagt að fyrir Miklagarði ...

Note

Aðeins upphaf sögunnar (12 línur) og útstrikað.

Text Class

Physical Description

Support

Pappír

No. of leaves
i + 25 + i blqð (150 mm x 100 mm).
Foliation

Seinni tíma blaðmerking 258-282.

Collation
Fjögur kver:
  • Kver I: bl. 258-262 (258, 259, 260, 261, 262), 5 stök blöð. (Blöðin tilheyrðu áður síðasta kveri í AM 119 a II 8vo.
  • Kver II: bl. 253-270 (263+270, 264+269, 265+268, 266+267), 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 271-278 (271+278, 272+277, 273+276, 274+275), 4 tvinn.
  • Kver IV: bl. 279-282 (279+282, 280+281), 2 tvinn.
Layout
  • Eindálka.
  • Leturflötur er 135 mm x 95 mm.
  • Griporð.
Condition
  • Blöð eru dökk.
  • Blek er að dofna.
  • Eldri viðgerðir.
Script

Ein hönd (bl. 1 viðbót með annarri hendi).

Skrifari óþekktur.

Binding

Bundið c. 1890 (166 mm x 125 mm x 14 mm). Pappaspjöld klædd brúnum pappír. Horn og kjölur klædd fínofnum líndúk. Saumað á móttök.

Í öskju með AM 109 a I og II.

Accompanying Material
Fastur seðill (151 mm x 100 mm) með hendi Árna Magnússonar: Sagan af Hjálmþér og Ölvi. Þessi saga byrjar á rímum af ágætum konungi er Ingi hét. Hann var ágætur maður, að öllum íþróttum meiri og mektugri. Næmur og vitrari, stærri og sterkari en hvör annar maður í veröldinni honum samtíða. Hann lá í hernaði hinn fyrra hlut æfi sinnar og vann undir sig mörg konungsríki og voru honum sáttgildir[?]. Hann átti að ráða fyrir mannheimum, hvört eð var öllum löndum meira og gagnauðugra. Konungur átti ágæta drottningu er Marsibil hét. Hún var dóttir Margatus konungs af Syrie, hún var prýdd öllum kvenlegum listum. Þeim varð sonar auðið er Hjálmþér hét. Hann var vænn, stór og sterkur og fimur við allar íþróttir og manna færastur þegar á unga aldri. Konungur lét kenna honum allar listir þær sem engum mönnum var títt að læra. Einn jarl var í ríki Inga konungs er Herrauður hét. Hann kunni allar listir.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi. það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:396.

Enn fremur hafa eftirfarandi sögur einnig verið í AM 109 a 8vo: annað eintak af Hrólfs sögu kraka, Ketils sögu hængs, Gríms sögu loðinkinna og Örvar-Odds sögu. Einnig Þorsteins saga Víkingssonar, Göngu-Hrólfs saga, Sturlaugs saga starfsama, og Þorsteins þáttur bæjarmagns (sbr. AM 477 fol.).

Acquisition

Afhendingu frestað vegna rannsókna í Kaupmannahöfn. Í láni þar frá April 18, 1997. Skilað August 01, 2006.

Additional

Record History

Surrogates

  • Filma negatív gerð af KPG. Askja 244 og 507.
  • Myndir gerðar í janúar 1993 af Jóhönnu Ólafsdóttur eftir filmu frá January 27, 1977.

Bibliography

Title: Fornaldar sögur Norðrlanda III.
Editor: Rafn, C. C.
Title: , Bevers saga
Editor: Sanders, Christopher
Scope: 51
Title: , Eiríks saga víðförla
Editor: Jensen, Helle
Scope: 29
Author: Birkett, Tom, Love, Jeffrey S., Stegmann, Beeke
Title: Gnýs ævintýri, Opuscula XIV
Scope: p. 25-87
Title: , Partalopa saga
Editor: Præstgaard Andersen, Lise
Scope: 28
Metadata
×

Metadata