Skráningarfærsla handrits

AM 85 8vo

Skarðsbók ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12r)
Skarðsbók
Höfundur

Árni Magnússon

Titill í handriti

Postulasögurnar á Skarði og máldaginn aftan við þær

Athugasemd

Einungis lýsing Árna Magnússonar á Skarðsbók.

Bl. 1v, 7v, 8, 10v, 12v auð.

Efnisorð
2
Reikningar
Athugasemd

Afskrift af tíundarreikningi 1507-1523 fyrir Skarðsströnd og máldagi 1533 fyrir kirkjuna á Skarði.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
12 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn

Á fremra saurblaði stendur með hendi Árna magnússonar: Postulasögurnar á Skarði og máldaga aftan við þær.

Uppruni og ferill

Uppruni

Árni Magnússon skrifaði handritið um 1700 (sjá  Katalog II , bls. 384).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. febrúar 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 384 (nr. 2288). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 9. janúar 1890. ÞS skráði 29. janúar 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Slay, Desmond
Titill: Codex Scardensis, Introduction
Umfang: s. 7-18
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Ólafs saga Tryggvasonar en mesta,
Umfang: 1
Lýsigögn
×

Lýsigögn