Skráningarfærsla handrits

AM 53 8vo

Kirkjuskipanir ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-23v)
Kristinréttur Árna biskups
Titill í handriti

Hinn nyi kristinns doms riettur þann er herra Jon Erki biskup saman sette og logtekinn er vmm Skalholtz biskups dæme

2 (23v-51r)
Kirkjuskipanir
Athugasemd

M.a. Sættargerð Magnús konungs og Jóns erkibiskups.

Bl. 51v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
51 blað ).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skreytingar

Nótur

Nótnaskrift á bókfelli í bandi.

Band

Band frá júní 1980.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótnaskrift.

Fylgigögn

Fastur seðill (131 mm x 77 mm) með hendi Árna Magnússonar: Kristinréttur Jóns erkibiskups með hendi Eggerts gamla á Ökrum, úr bók er ég fékk frá Skafta Jósefssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Eggerts Jónssonar á Ökrum og tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 360.

Var áður hluti af stærra handriti.

Ferill

Handritið er tekið úr bók sem Árni Magnússon fékk hjá Skapta Jósefssyni.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. október 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 360 (nr. 2251). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1889. ÞS skráði 15. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í júní 1980. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 53 8vo
 • Efnisorð
 • Kirkjulög / Kirkjuréttur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn