Skráningarfærsla handrits

AM 51 8vo

Skipan Jóns biskups Sigurðarsonar (1345) ; Ísland, 1490-1510

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v-3r)
Jónsbók
Athugasemd

Einungis Kristindómsbálkur, kaflar 1-2.

Bl. 1r autt.

2 (3r-38v)
Kristinréttur Árna biskups
3 (38v-40r)
Skipan Jóns biskups Sigurðarsonar (1345)
Athugasemd

Bl. 40v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
40 blöð ().
Umbrot

Ástand

Handritið er mjög skaddað, miðhluti bl. 3-8 er fúinn og mörg önnur blöð rifin og götótt.

Skreytingar

Leifar af rauðum upphafsstöfum og fyrirsögnum.

Skreytingar víða á neðri spássíu.

Band

Handritið er í nýlegu skinnbandi og bundið í tvö bindi.

Í sérstöku hefti eru lausir bókstafir og á að opna það hefti sem allra minnst.

Hylki er utan um öll þrjú heftin. Sér í kápu er lýsing Jóns Sigurðssonar á innihaldi og gamalt band.

Fylgigögn

Fastur seðill (137 mm x 102 mm) með hendi Árna Magnússonar: Kristinréttur in octavo er ég fékk af Snæbirni - var í fyrstu frá Hvilft í Önundarfirði, frá Jóni Steindórssyni - Pálssyni á Alþingi 1704.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett um 1500 (sjá  ONPRegistre , bls. 465, og Katalog II , bls. 359).

Ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. maí 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 359 (nr. 2249). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1909. ÞS skráði 15. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í janúar 1976 til desember 1996.

Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgir með ásamt lýsingu á kveraskiptingu.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Myndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi af 1. kveri, s. 1-10 og 11-20 o.fl. frá 1986 og 1992. Í kassa ásamt myndum af gömlu bandi frá Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 51 8vo
 • Efnisorð
 • Kirkjulög / Kirkjuréttur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn