Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 44 8vo

Jónsbók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-63v)
Jónsbók
Niðurlag

Enn e hann | tekur

Athugasemd

Einungis ágrip. Vantar aftan af.

Bl. 1 upprunalega autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
63 blöð ().
Umbrot

Eyður fyrir fyrirsagnir og upphafsstafi.

Ástand

Blöð vantar aftan af handritinu.

Band

Band frá júlí 1976.

Fylgigögn

Seðill með hendi skrifara Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett um 1550 (sjá  ONPRegistre , bls. 465), en til fyrri helmings 16. aldar í  Katalog II , bls. 354.

Ferill

Handritið átti Helga Árnadóttir, ekkja Lofts Jónssonar í Flatey.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. júní 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 354-355 (nr. 2242). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1909. ÞS skráði 9. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júlí 1976. Eldra band fylgir með handritinu í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn