Skráningarfærsla handrits

AM 1046 4to

Calendarium Romanum ; Ísland

Innihald

(1r-24v)
Calendarium Romanum

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
24 blöð (215 mm x 170 mm). Bl. 6v autt.
Umbrot

Aðeins er skrifað á versósíður.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

'Í handritinu eru tvö innskotsblöð í oktavóbroti sem á er fragmentum calendarii með hendi Árna Magnússonar. Vera kann að athugasemd á seðli með hendi Árna eigi við innskotsblöðin: bók Hákonar Ormssonar.

Band

Gamalt band, en á það eru skrifaðar læknisfræðilegar ábendingar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi.. Það er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II 1892:304. Handritið var áður hluti af KBAdd 105 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 30. janúar 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 13. júní 2012

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1892 (sjá Katalog II 1892:304 (nr. 2178)).

Viðgerðarsaga
Yfirfarið og lagfært á verkstæði Birgitte Dall í maí 1986
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 1046 4to
 • Efnisorð
 • Tímatal / vog
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn