Skráningarfærsla handrits

AM 1041 4to

Syrpa ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-44r)
Árna saga biskups
Titill í handriti

Ágrip af sögu Árna biskups

Athugasemd

Björn Jónsson á Skarðsá gerði ágripið.

Efnisorð
2 (45r-64v)
Lögskýringar
Titill í handriti

Erfðir að manntali

Athugasemd

Neðst á bl. 64v eru upplýsingar um höfunda m.a.h.

Efnisorð
3 (65r-65v)
Þjóðsögn
Titill í handriti

Viðbætirskorn sögunnar Eglu S.G.S.

Athugasemd

Efst á bl. 65r hefur niðurlagið á undanfarandi efnisþætti verið strikað út.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
65 blöð (202 mm x 166 mm). Bl. 65 í fólíóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá því í júní-ágúst 1964.

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar: Til láns frá Brynjólfi Þórðarsyni. Var saman við alþingisbækur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi.. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:302. Handritið var áður hluti af KBAdd 89 c 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 6. maí 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 12. júní 2012

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1892 (sjá Katalog II 1892:302-303 (nr. 2173)).

Viðgerðarsaga
Viðgert í júní-ágúst 1964. Lagfært í apríl 1993.
Myndir af handritinu

  • Myndir eru til af bl. 1-44r.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn