Skráningarfærsla handrits

AM 1010 4to

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-10v)
Samtíningur
Athugasemd

Útdráttur úr Gks 1812 4to:

nǫfn nacvera preſta cynboinna ıſlenzcra

Sęvar fǫll

Ener ſpocoſto menn

bocarbot.

Fyrsta efnisatriðið er í tvítaki.

Bl. 5, 8, 11, 12 auð.

2 (13r-16v)
Sagan frá því hversu Þórisdalur er fundinn
Titill í handriti

Sagan fa þui hvoſu Þöris-dalur er fundinn

3 (17r-19v)
Skikkunarbréf Gottsvins biskups
Titill í handriti

Skickunarbre Gottsvins Byskups | i Skälhollte umm Reikningsſkap Höladöm | Kyrkiu Anno 1443

Athugasemd

Ásamt tveimur bréfum um jarðarkaup Gottskálki biskupi til handa.

Bl. 20 autt.

4 (21r-30r)
Jóns þáttur biskups Halldórssonar
Titill í handriti

Sogu þättur af Herra Jöne Halldors|ſyne Biskup i Skälhollte

Efnisorð
5 (31r-33r)
Fanginn Ögmundur biskup
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Athugasemd

Einungis útdráttur.

Bl. 33v-34 auð.

Efnisorð
6 (35r-35v)
Um búðirnar á Alþingi
Titill í handriti

Um Budernar ä Alþinge

Athugasemd

Bl. 36 autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
35 blöð og seðlar ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Band frá því í júní 1987.

Uppruni og ferill

Uppruni

Annað af tveimur eintökum prestatalsins með hendi Árna Magnússonar, að öðru leyti eru bl. 1-10 með hendi skrifara hans.

Bl. 13-16 eiginhandarrit sr. Helga Grímssonar (skv. Jóni Sigurðssyni).

Bl. 35 með hendi séra Einars Hálfdanarsonar (skv. Jóni Sigurðssyni).

Bl. 17-19 og 21-33 með höndum óþekktra skrifara.

Handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog II , bls. 292.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. september 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 292-293 (nr. 2142). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. desember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní 1987. Eldra band kom 17. september 1987

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Biskupa sögur III
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ása Grímsdóttir
Umfang: 17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn