Skráningarfærsla handrits

AM 970 III 4to

Sagan af Árum-Kára ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-3v)
Sagan af Árum-Kára
Titill í handriti

Sögubrot af Árum-Kára

Upphaf

Þá átti Kári bú að Selárdal …

Niðurlag

… Og lýkur hér frá honum að segja.

Athugasemd

Efst á bl. 1r stendur: Ritlingur Bréflega félagsins no. 65.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð (210 mm x 170 mm). Bl. 4 autt.
Tölusetning blaða

Nýlega blaðmerkt með blýanti.

Kveraskipan

Tvö tvinn.

Umbrot

Eindálka

Skrifarar og skrift

Með hendi Ólafs Sívertsen í Flatey, sprettskrift.

Band

Bundið í pappaspjöld í október 1983. Líndúkur á kili. Saumað á móttök. AM 970 I-VII 4to er varðveitt í öskju. Gömul spjaldmappa fylgir.

Fylgigögn

Fremst er sendibréf frá sr. Ólafi Sívertsen til hinnar konunglegu fornleifanefndar, dags. 28. janúar 1848.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 1847 eða 1848. Það er tímasett til 19. aldar í Katalog II 1892:282.

Ferill

AM 970 I-VII 4to var áður í eigu Det kongelige nordiske Oldskriftselskab. Það kom á Árnasafn í Kaupmannahöfn 1886 fyrir tilstuðlan Gísla Brynjúlfssonar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 21. maí 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði 23. nóvember 2018

GI færði inn grunnupplýsingar 11. júní 2012

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1892. (sjá Katalog II 1892:282 (nr. 2102)).

Viðgerðarsaga
Viðgert í október 1983.
Myndir af handritinu
 • Filma kom í apríl 1979 askja 229.
 • Myndir gerðar í filmuvél, frágangur í nóvember 1989
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Titill: (Ó)Traustar heimildir : um söfnun og útgáfu þjóðkvæða, Skáldskaparmál
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Yelena Sesselja Helgadóttir
Titill: Góssið hans Árna, Alþýðleg fornfræði og Jón Sigurðsson forseti
Umfang: s. 81-95
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 970 III 4to
 • Efnisorð
 • Galdrasögur
  Þjóðsögur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn