Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 969 4to

Þjóðfræði

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-255v)
Þjóðfræði
Athugasemd

Þjóðsögur, kvæði, landamerki o.fl.

Nokkur blöð auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
255 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Með hendi Guðmundar Sigurðssonar frá Gegnishólum.

Band

Fylgigögn

  • Bréf frá Guðmundi Sigurðssyni á Loftstöðum liggur með.
  • Efnisyfirlit m.h. Þórhalls Vilmundarsonar [1957] fylgir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett c1800-1886 (sjá feril), en til 19. aldar í  Katalog II , bls. 282.

Ferill

Kom á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá Gísla Brynjúlfssyni 1886, en að mestu leyti komið frá Guðmundi Sigurðssyni á Loptstöðum.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. janúar 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 282 (nr. 2101). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 13. nóvember 2001 og bætti við skráningu 30. nóvember 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Titill: Skáldskaparmál, (Ó)Traustar heimildir : um söfnun og útgáfu þjóðkvæða
Umfang: 4
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Um sögur af Álfa Árna, Hulin pláss : ritgerðasafn,
Umfang: 79
Höfundur: Haukur Þorgeirsson
Titill: Són. Tímarit um óðfræði, Álfar í gömlum kveðskap
Umfang: 9
Höfundur: Jón Espólín
Titill: Sagan af Árna yngra ljúfling
Umfang: s. 127 s.
Titill: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Þjóðsögur Guðmundar Sigurðssonar frá Gegnishólum
Ritstjóri / Útgefandi: Kristján Eiríksson, Sjöfn Kristjánsdóttir, Ögmundur Helgason
Höfundur: Yelena Sesselja Helgadóttir
Titill: Góssið hans Árna, Alþýðleg fornfræði og Jón Sigurðsson forseti
Umfang: s. 81-95
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Þjóðfræði

Lýsigögn