Skráningarfærsla handrits

AM 957 4to

Runologia

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-96v)
Runologia

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
98 blöð (). Bl. 97-98 í fólíó.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 97-98 innihalda upplýsingar um rúnir frá eiganda handritsins, Jóni Jakobssyni.

Band

Band frá nóvember 1983.

Fylgigögn

Einn seðill með greinargerð fyrir kveraskiptingu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1758 af Guðmundi Helgasyni og Magnúsi Jónssyni.

Ferill

Kom í Det Arnamagnæanske Institut frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883 en tilheyrði áður Jóni Jakobssyni.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. maí 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 278 (nr. 2089). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 12. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Mette Jacobsen í nóvember 1983. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jensen, Helle
Titill: , Den suhmske skriver "Magnus"
Umfang: s. 286-289
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 957 4to
 • Efnisorð
 • Rúnir
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×
 1. Runologia

Lýsigögn