Skráningarfærsla handrits

AM 908 4to

Um skuld Staðarfellskirkju ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-15v)
Um skuld Staðarfellskirkju
Titill í handriti

Document um | Stadarfells kirkiu ſkulld

Athugasemd

Titillinn kemur fram á kápu frá Árna Magnússyni.

Krafa í dánarbú frá árunum 1689-1690.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
15 blöð (). Ýmsar stærðir, að hluta samanbrotin fólíóblöð.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Band frá desember 1977.

Fylgigögn

Umslag þar sem stendur með hendi Árna Magnússonar: Document um Staðarfellskirkjuskuld. Originalarnir liggja á Staðarfelli.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog II , bls. 255, en skjölin varða árin 1689-1690.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. apríl 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 255 (nr. 2040). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 7. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið af Birgitte Dall í desember 1977.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Staðarfell og kirkjan þar, Breiðfirðingur
Umfang: 45
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: , Hulin pláss : ritgerðasafn, Staðarfell og kirkjan þar
Umfang: 79
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn