Skráningarfærsla handrits

AM 902 c 4to

Jarðabók konungsjarða á Íslandi ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-68r)
Jarðabók konungsjarða á Íslandi
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Kanna með einu handfangi ásamt kórónu með smára (IS5000-04-0902c_18v), bl. 237148131720181924292627313833364045424349525051556257606365. Stærð: ? x 22 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 24 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1600.

  • Aðalmerki 2: Merchant's merki 1? (IS5000-04-0902c_16r), bl. 16. Stærð: ? x 8 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 23 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1600.

  • Aðalmerki 3: Merchant's merki 2, með Hermes krossi og fangamarki RB (IS5000-04-0902c_32r), bl. 323948?. Stærð: 15 x 9 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 23 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1600.

Blaðfjöldi
i + 69 + i blöð (210 mm x 150 mm). Bl. 6v, 19, 27v-29, 44v, 68v og 69r-v auð.
Tölusetning blaða

Handritið hefur nýlega verið blaðmerkt með blýanti.

Umbrot

Ástand

Handritið er slitið.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift. Bl. 48-51 með annarri hendi, skr. 1579.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Seinni tíma viðbætur víða.

Band

Bundið á bilinu 3. júní til 14. ágúst 1964.

Handritið var áður bundið í bókfell úr kirkjulegu latnesku handriti (kom ekki með handritinu) og síðar í pappírsband frá tíma Kålunds.

Fylgigögn

Tveir fastir seðlar fremst.

Laus seðill með upplýsingum um forvörslu og band.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi.. Það er tímasett til síðari hluta 16. aldar í Katalog II 1892:253.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 28. september 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

EM uppfærði vatnsmerkin 19. júní 2023. ÞÓS skráði vatnsmerki 29. júlí 2020.

ÞS skráði 28. júlí 2020

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 2. mars 1889 (sjá Katalog II 1892:253 (nr. 2034)).

Viðgerðarsaga
Viðgert í júní-ágúst 1964.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn