Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 756 4to

Snorra-Edda ; Ísland, 1400-1500

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-18v)
Snorra-Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Upphaf

[laug]dv þr ala

Niðurlag

matt vínur mılldíng drottar

Athugasemd

Brot.

Eyður á eftir bl. 6, 8 og 9 þar sem vantar í texta.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
18 blöð (). Eyður fyrir upphafsstafi.
Umbrot

Ástand

Blöðin eru götótt og morkin, einkum ofarlega á innri spássíu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar víða, t.d. galdrastafur á bl. 10v og vísa frá 17. öld á bl. 12v.

Band

Band frá september 1979.

Fylgigögn

  • á umslag fremst í handritinu stendur með hendi Árna Magnússonar: Eddæ fragmentum lacerum.
  • Fastur seðill (167 mm x 104 mm)með hendiÁrna Magnússonar: Þetta Eddu fragment hefi ég 1705 fengið af mons[i]eur Brynjólfi Þórðarsyni, að fráteknum þeim tveimur blöðum p.m. 113-153, þau fékk ég úr einhverjum öðrum stað á Íslandi ante 1702.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 15. aldar (sjá  Katalog II , bls. 178, og ONPRegistre, bls. 464).

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Brynjólfi Þórðarsyni 1705, að fráteknum tveimur blöðum sem hann fékk frá Íslandi 1702.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. maí 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 178-179 (nr. 1872). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 18. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í september 1979. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi eru tvær myndir sem teknar voru fyrir viðgerð og meðan á henni stóð og komu með handritinu. Í myndasafni.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Snorra-Edda

Lýsigögn