Skráningarfærsla handrits

AM 755 4to

Fyrri partur Eddu ; Íslandi

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-61v)
Edda
1.1 (1r-32v)
Fyrri partur Eddu
Athugasemd

Neðri hluti blaðs 32v er auður. Blöð 33r-34v eru auð.

1.1.1 (1-3r)
Prologus
Upphaf

Almáttigur Guð skóp himin og jörð …

Niðurlag

… og telja þeir Noregskonungar sínar ættir til hans og svo jarlar og aðrir ríkismenn.

Athugasemd

Stytt útgáfa af Prologus Snorra-Eddu

1.1.2 (3r-19v)
Gylfaginning
Upphaf

Gylfi kóngur var maður vitur …

Niðurlag

… og er fyrir þá sök laxinn síðan aftur mjór.

Athugasemd

Stytt útgáfa af Gylfaginningu; án fyrirsagnar í handriti.

1.1.3 (20r-32r)
Skáldskaparmál
Upphaf

Maður er nefndur Ægir …

Niðurlag

… harma Erps of barmar.

Athugasemd

Texti Skáldskaparmála er styttur, aðeins er stuttur útdráttur úr mörgum sagnanna og mörgum kenningavísum er sleppt.

Endar með erindi úr Ragnarsdrápu Braga skálds (sbr. blað 32r).

1.1.4 (32v-32v)
Eftirmáli
Upphaf

Þessar þvílíkar dæmisögur hafa fyrirmenn diktað …

Niðurlag

… af fyrra parti þessarar bókar er hér eftir fylgir.

1.2 (35r-61v)
Síðari partur Eddu.
Titill í handriti

Annar partur Eddu, um kenningar

1.2.1 (35r-59v)
Kenningar fornra skálda
Upphaf

Í hinum fyrra partinum voru ritaðar þær frásögur …

Niðurlag

… og fjöru eða skerja; eng sjóvar

Athugasemd

Textinn er byggður á útgáfu Resens (sbr. Faulkes 1979:124 ).

1.2.2 (59v-60r)
Eftirmáli
Upphaf

Þessar eru nokkurra hluta kenningar …

Niðurlag

… en ekki hvörsu lengi hann var að.

1.3 (60r-60v)
Fuglagátur
Upphaf

Bóndi nokkur sendi húskarl sinn morgun einn …

Niðurlag

… gettu hvað þeir heita.

Athugasemd

Síðasta gátan um fugla er hugsanlega skrifuð með annarri hendi: Fjörðu leit eg fugla á stræti

Efnisorð
1.4 (61r- 61v)
Svo kvað Arnór J. J. skáld.
Titill í handriti

Svo kvað Arnór J. J. skáld.

Niðurlag

… allrauðan sá eg falla.

Efnisorð
1.5 (61v)
Snák nauðar
Titill í handriti

Svo kvað séra Magnús Ólafsson um vetrarfar anno 1610.

Upphaf

Snák nauðar …

Niðurlag

… búkallar rú vallar stalla.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
61 blað (215 mm x 165 mm). Neðri hluti neðri hluti blaðs 32v er auður; blöð 33r-34v eru auð; blað 60v er autt að mestu.
Tölusetning blaða

 • Blaðmerkt er með blýanti 1-61.

Kveraskipan

Tíu kver.

 • Kver I: blöð 1-6; 3 tvinn.
 • Kver II: blöð 7-12; 3 tvinn.
 • Kver III: blöð 13-18; 3 tvinn.
 • Kver IV: blöð 19-24; 3 tvinn.
 • Kver V: blöð 25-30; 3 tvinn.
 • Kver VI: blöð 31-34; 2 tvinn.
 • Kver VII: blöð 35-42; 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 43-50; 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 51-58; 4 tvinn.
 • Kver X: blöð 59-61; 1 tvinn + 1 stakt blað.

Umbrot

 • Dálkar eru tveir frá miðju blaði 3-32r annars einn dálkur.
 • Leturflötur er ca 170-180 null x 130-138 null
 • Línufjöldi á blaði er ca 20-25
 • Innri og ytri spássíur eru afmarkaðar línum dregnum með þurroddi, eða hugsanlega hefur verið brotið upp á blöð; þar sem blöð eru tvídálka (blöð 3-32r) hefur sami háttur verið hafður á til að marka fyrir miðju blaðsins en þar er ennfremur blekdregin lóðrétt lína.
 • Griporð eru á stöku stað (sbr. griporð eru á blaði 4vb og 6v en ekki á blöðum 5r-6r.

Ástand

 • Smitblettur er við innri spássíu blaða efst; hann má rekja í gegnum fyrri hluta handritsins (sbr. t.d. blöð 5v-6r, 30v-31r).
 • Minni blettur og ekki eins víðfemur er við innri spássíu neðst (sbr. t.d. blöð 15v-16r).

Skrifarar og skrift

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Spássíugreinar eru á stöku stað (sbr. á blöðum 4r-5v, blaði 8r, 10r, 11r, 13v-14v og víðar.

Band

Pappaband (220 null x 173 null x 15 null). Blár safnmarksmiði er á kili.

Fylgigögn

 • Einn seðill (207 mm x 164 mm) er fremst á milli fremra spjaldblaðs og blaðs 1r með hendi Árna Magnússonar. Þar á eru upplýsingar um skrifara og feril Edda Snorronis. Ex impresso Exemplari latino. Manu Ketelli Jorundum. Fenginn hjá móðursystur minni Halldóru Ketilsdóttur..

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi en virkt skriftartímabil Ketils Jörundssonar var ca 1623-1670. Kålund tímasetti handritið til 17. aldar ( Katalog (II) 1889:178 ).

Ýmis handrit Laufás-Eddu, Konungsbókar Snorra-Eddu og útgáfa Resens hafa verið notuð sem fyrirmynd að textanum í þessu handriti (sbr. Faulkes 1979:123-124 ). Formáli Magnúsar Ólafssonar er hér ekki með.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið hjá móðursystur sinni Halldóru Ketilsdóttur (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. september 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 15. júní 2009; lagfærði í janúar 2011.

  DKÞ skráði handritið 25. nóvember 2003.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. nóvember 1888. Katalog II> ,bls. 178 (nr. 1871).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gerð af KPG í júní 1977.

Notaskrá

Höfundur: Faulkes, Anthony
Titill: Gripla, The prologue to Snorra Edda
Umfang: 3
Titill: , Magnúsarkver. The writings of Magnús Ólafsson of Laufás
Ritstjóri / Útgefandi: Faulkes, Anthony
Umfang: 40
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn