Skráningarfærsla handrits

AM 734 4to

Rímbegla ; Íslandi, 1725-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-88r)
Rímbegla
Titill í handriti

Rimbeigla

Athugasemd

Textinn hefst á 4. hluta prentuðu útgáfunnar, þar á eftir fer efni af svipuðum toga, að hluta til úr 1. hluta prentuðu útgáfunnar, en einnig eru þar latneskar minnisgreinar o.þ.h. Bókinni lýkur með grein úr Grágás um verðmæti silfurs ( Grg. I b, s. 192).

Bl. 19 og 88v auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
88 blöð.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Ólafssonar úr Grunnavík.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi og er tímasett til >annars fjórðungs 18. aldars (XVIII 2/4), en til upphafs aldarinnar í  Katalog II , bls. 163.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. mars 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 163 (nr. 1844). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 5. október 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen 1974.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rímbegla

Lýsigögn