Skráningarfærsla handrits

AM 726 4to

Snorra-Edda ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-8v)
Snorra-Edda
Titill í handriti

Hér eftir skrifast bragarhættir

Athugasemd

Útdráttur úr Háttatali Snorra-Eddu.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Umbrot

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog II , bls. 154. Það er ekki í skrá Jóns Ólafssonar úr Grunnavík í AM 477 fol., en undir þessu safnmarki átti samkvæmt henni að vera: Rim-tal med Settaſkrifft. Excerptum ur Rimbeiglu, er ei fullt 1 1/2 ark oinnbunded, sem er glatað.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. september 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 154 (nr. 1824). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 4. október 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Snorra-Edda

Lýsigögn