Skráningarfærsla handrits

AM 719 b 4to

Sankti Ólafs vísur ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-13r)
Gimsteinn
Titill í handriti

Gimsteinn með Liljulag

Efnisorð
2 (13v)
Sankti Ólafs vísur
Titill í handriti

Vísur Ólafs kóngs helga

Athugasemd

Einungis upphaf, útstrikað.

Á eftir fara tvö auð blöð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
13 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon skrifar á efri spássíu bl. 13v: habeo alibi og hvar hann fékk handritið.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (164 mm x 102 mm): Frá Guðrúnu Hákonardóttur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog II , bls. 143.

Samkvæmt AM 477 fol. voru einnig undir þessu númeri Píslargrátur með hendi Jóns Sigurðssonar og eitt eða tvö eintök af Maríulykli: Drottning ædſta Dyr af ættum.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Guðrúnu Hákonardóttur (sjá saurblað).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. janúar 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 143 (nr. 1813). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. október 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Íslensk miðaldakvæði I.2
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 719 b 4to
 • Efnisorð
 • Helgikvæði
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn