Skráningarfærsla handrits

AM 717 f beta 4to

Kvæði ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7v)
Krists bálkur
Titill í handriti

Krists bálkur

Upphaf

Hæstur drottinn …

Athugasemd

Á bl. 5v endar kvæðið með 59. erindi en heldur áfram á bl. 7, erindi þó númeruð sérstaklega.

Bl. 6 autt.

Efnisorð
2 (8r-10v)
Krists bálkur
Titill í handriti

Afgamalt kvæði kallað Krists bálkur

Upphaf

Hæstur drottinn …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð. Bl. 10 hálft á breiddina.
Umbrot

Bl. 1-7 tvídálka.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Bl. 1-7 skrifuð fyrir Árna Magnússon og tímasett til um 1700 í  Katalog II , bls. 141.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. júní 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 141 (nr. 1808). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. október 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær í ágúst 1980.

Notaskrá

Titill: Íslensk miðaldakvæði I.2
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Titill: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn