Skráningarfærsla handrits

AM 717 d 4to

Gyðings diktur ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1v-9v)
Gyðings diktur

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
9 blöð.
Umbrot

Einungis skrifað á versó-síður.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á saurbl. eru upplýsingar um forrit handritsins frá Árna Magnússyni.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (204 mm x 159 mm): Gyðingsdiktur. De miraculosa conversatione pueri Judæi ope Beate Virginis Mariæ. Ritaður eftir hendi Jóns Hákonarsonar á Vatnshorni í Haukadal.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 140.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. maí 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 140 (nr. 1805). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 27. september 2001.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær í ágúst 1980.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 717 d 4to
 • Efnisorð
 • Kveðskapur / Kvæði
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn